Krónan í öndunarvél (frétt af visir.is)

13:19

Krónan í öndunarvél frá Landspítalanum

Bergur Thorbergs listamađur. Öndunarvélin viđ hliđ hans.

SB skrifar:

Listamađurinn Bergur Thorbergs fékk lánađa öndunarvél frá Landspítala Háskólasjúkrahúsi í nýtt verk sem verđur afhjúpađ í Reykjavík Art Gallerí á Skúlagötunni á föstudaginn.

Öndunarvélin blćs lífi í litla svarta líkkistu fulla af íslenskum krónum. Sviđsstjóri hjá Landspítalanum segir öndunarvélina ekki vera í notkun á spítalanum heldur hafi hún veriđ í geymslu sökum almannahagsmuna.

"Ţetta er öndunarvél af fullkomnustu gerđ. Hefur örugglega kostađ margar milljónir," segir Bergur Thorberg sem er ţekktur fyrir kaffimyndir sínar sem hann málar á hvolfi. "Ég tengdi vélina viđ lítinn peningakistil sem er full af íslenskri mynt frá öllum öldum. Síđan hjálpar vélin peningunum til ađ anda, blćs lofti inn í kistilinn svo peningarnir rísa og hníga."

Kistillinn er svartur á litinn. Eins og líkkista.

"Ég neita ţví ekki ađ verkiđ er pólitískt," segir Bergur. Ég er ađ vísa beint til samtímans."

Ţorgeir Pálsson sviđsstjóri á heilbrigđistćknisviđi segir almenna reglu spítalans ađ lána vélar ekki út. Hins vegar vćru geymslurnar fullar af gömlum vélum sem er ekki hent út af almannavarnarhlutverki spítalans. "Ef eitthvađ stórt kćmi upp á ţá eigum viđ ţessi gömlu tćki til vonar og vara. Viđ notum tćkin hins vegar ekki daglega hér innan hús, ţróunin er hröđ og viđ viljum ađeins bjóđa upp á fullkomnustu tćkni inn á spítalanum."

Umrćđan um bága fjárhagsstöđu spítalana og fjársvelti af hálfu ríkisins er oft fyrirferđarmikil í samfélaginu. Spurđur hvort ţađ hafi táknrćna merkingu af hálfu spítalans ađ lána öndunarvélina í listaverk, ţar sem vélin blćs lífi, ekki í fólk, heldur peninga, hlćr Ţorgeir.

"Spítalinn tekur aldrei afstöđu til listaverka," segir Ţorgeir, "en ef menn vilja túlka ađ ţarna sé veriđ ađ benda á hvernig búiđ er ađ ríkisspítölunum er ţá ekki bara sjálfsagt ađ taka undir ţađ?".


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband