19.6.2008 | 21:00
Cristiano Ronaldo. Ofmetnasti leikmaður heims?
Klárlega sanngjarn sigur. Þjóðverjar hófu leikinn af miklum krafti, eins þeir hefðu vaknað úr dvala og héldu haus allan tímann. Bestu leikmenn: Ballack, Schweinsteiger og Podolski ( nýr Tottenhamliðsmaður?). Cristiano Ronaldo sást ekki í leiknum. Kannski ofmetnasti leikmaður heims? Ballack var stórkostlegur í leiknum og þegar Portúgalir gerðu harða hríð að marki þýskra undir lokin stóð hann vörnina fyrir framan teiginn með miklum sóma. Til hamingju þýskir.
Þjóðverjar í undanúrslit eftir 3:2-sigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Bergur Thorberg
Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
33 dagar til jóla
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- gunnhildur
- zordis
- gudruntora
- einherji
- andres
- eggmann
- salvor
- birgitta
- eythoringi
- ipanama
- stinajohanns
- ferdalangur
- zoti
- hrafnaspark
- linduspjall
- gragnar
- pirradur
- jogamagg
- nimbus
- tomasha
- totally
- brjann
- stebbifr
- hlinnet
- sifjar
- jax
- gummisteingrims
- hlynurh
- bjarkey
- heringi
- vglilja
- fruheimsmeistari
- kolgrimur
- vefritid
- almal
- holar
- hvala
- siggith
- saemi7
- drhook
- ottarfelix
- dofri
- baldurkr
- sveinni
- ellyarmanns
- gudnym
- hrannarb
- skessa
- theld
- bjarnihardar
- sigfus
- omarragnarsson
- prakkarinn
- sij
- vertinn
- kallimatt
- ingibjorgstefans
- icekeiko
- ea
- eirikurbergmann
- steinisv
- joninaben
- fannygudbjorg
- jakobsmagg
- grazyna
- beggibestur
- oskir
- erla1001
- slubbert
- apalsson
- agustolafur
- hannesgi
- alit
- isdrottningin
- ippa
- gudmundsson
- olinathorv
- leikhusid
- joiragnars
- gudjonbergmann
- jevbmaack
- iaprag
- vitinn
- vinaminni
- helgivilberg
- heidathord
- nanna
- kiddirokk
- jonmagnusson
- heiddal
- eldjarn
- gullistef
- overmaster
- jonaa
- eysteinnjonsson
- joninab
- hogni
- jonthorolafsson
- gudni-is
- ktomm
- rannveigh
- hector
- 365
- braxi
- ravenyonaz
- semaspeaks
- palmig
- skinkuorgel
- bene
- bjorgvinbjorgvinsson
- doggpals
- limran
- kjarrip
- sigurdurkari
- mofi
- amman
- evathor
- hugdettan
- audureva
- thorunnvaldimarsdottir
- dunni
- photo
- ruth777
- steinunnolina
- jullibrjans
- kristinhelga
- venus
- martasmarta
- blekpenni
- einarolafsson
- alla
- ringarinn
- bergthora
- bogi
- gustasig
- larusg
- bjornbondi99
- steini69
- skrekkur
- markusth
- brylli
- sverdkottur
- glamor
- raggipalli
- manisvans
- idno
- gullilitli
- almaogfreyja
- komediuleikhusid
- arnaeinars
- lady
- valdis-82
- hoax
- bifrastarblondinan
- holmdish
- opinbera
- robertthorh
- annapanna77
- gebbo
- godinn
- helgadora
- monsdesigns
- skagstrendingur
- malacai
- jari
- evabenz
- helgafell
- mynd
- turettatuborg
- kristbergur
- ylfalind
- fidrildi2707
- kristinnsig
- krissa1
- kreppu
- gudrunfanney1
- einfarinn
- lillagud
- gruvman
- totinn
- magnolie
- kristbjorg
- lovelikeblood
- sigrunsigur
- asdisran
- must
- bylgjahaf
- siggagudna
- vertu
- liso
- johannahl
- kisabella
- raksig
- peturorri
- himmalingur
- hildurhelgas
- jyderupdrottningin
- mannamal
- sjonsson
- elisabeta
- einaroddur
- fhg
- megadora
- hthmagn
- svavarthai
- thurygudm
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- hreinsamviska
- kreppan
- lucas
- johannesgylfi
- little-miss-silly
- arnim
- stingistef
- annaragna
- arnaringvarsson
- agustg
- taoistinn
- birkir
- gisgis
- gattin
- esgesg
- elinsig
- gelin
- gotusmidjan
- hjordiz
- disdis
- holmfridurge
- minos
- haddih
- krist
- omarbjarki
- pattyogselma
- ragnar73
- sigurbjorns
- svanurg
- savar
- toshiki
- vala
- kermit
- thorrialmennings
Athugasemdir
Þjóðverjar eru góðir í fótbolta, en Portugalir eru einfaldlega miklu betri. Verra liðið vann í kvöld. Mark Ballacks var kolólöglegt, greinileg bakhrinding, hreint ótrúlegt að dómaratríóið skyldi ekki sjá neitt athugavert. Held að dómarar séu enn skíthræddir við þriðja ríkið. Hreinn skandall og mikill skaði fyrir keppnina. Ætla rétt að vona að Þjóðverjar komist ekki lengra.
Björn Birgisson, 19.6.2008 kl. 21:08
Auðvitað eru Portúgalir góðir í fótbolta. Ég bjó þar sjálfur í mörg ár og hélt með þeim. En svona er fótboltinn. Byggist ekki bara á tækni heldur líka samheldni og baráttuvilja.
Bergur Thorberg, 19.6.2008 kl. 21:13
Skítt með Þjóðverja og Portugali, þó með blessun allra helgra vætta! Varst þú í MA fyrir hálfum mannsaldri?
Björn Birgisson, 19.6.2008 kl. 21:18
Þetta var vissulega hrinding en afskaplega lítil, Portugal var bara ekkert betra liðið, vil benda á að ég hef alla tíð hatað þá en þeir voru bara betri.
Ronaldo ofmetinn???? hvernig þá, af því hann var markahæstur bæði í meistaradeild og Ensku deildinni??
Það sannast bara núna að Man U eru mun meira en 1 maður!!!
Þórður Helgi Þórðarson, 19.6.2008 kl. 21:18
"Þetta var vissulega hrinding en afskaplega lítil, Portugal var bara ekkert betra liðið, vil benda á að ég hef alla tíð hatað þá en þeir voru bara betri."
Rökrétt? Spurning?
Ronaldo er flinkur, en óttalegur loddari á velli. Man. Utd. er toppurinn, getulega og sagnfræðilega.
Björn Birgisson, 19.6.2008 kl. 21:27
Sæll Björn minn. Í MA. Og jú,jú.
Bergur Thorberg, 19.6.2008 kl. 21:31
Einsog maðurinn sagði: Hvað er knattspyrna? Tuttuguogtveir leikmenn, dómari og tveir línuverðir og Þýskaland vinnur! Alveg dæmigert fyrir þessa keppni og að sigurmarkið skuli svo vera ólöglegt. Skiptir ekki máli hvort hrindingin hafi verið lítil eða mikil. Hún nægði til þess að varnarmaðurinn missti jafnvægið og datt. Það er nóg til að vera ólöglegt. Var líka mjög vingjarnlegt af þjóðverjanum að stíga viljandi á ristina á Ronaldo og líklega komið honum úr jafnvægi. Hvað leikmaður vill taka þá áhættu að verða örkumla eftir gróf brot. Ég er ekki að afsaka hans frammistöðu en menn mega þó ekki gleyma því að hann lagði upp fyrra markið og er leikmaður ársins í bestu knattspyrnudeild í veröldinni í dag.
Baldvin Jónsson, 19.6.2008 kl. 21:43
Jú, jú, en lifum báðir, skondið nokk, það gerir reglan á óreglunni, eða hvað? Gaman að hitta þig hér, listamann og lífskúnstner, en Portugalir voru betri, gef mig aldrei með það !!!
Björn Birgisson, 19.6.2008 kl. 21:43
Vá dramatískar lýsingar. Sterkt lið Þjóðverja tók þetta á reynslunni. Portúgalar eiga hrós skilið fyrir baráttuna og gefast ekki upp. Betra liðið er liðið sem vinnur.
Róbert Þórhallsson, 19.6.2008 kl. 22:23
Sem betur fer snýst knattspyrna um miklu meira en hælsendingar og gelað hár. Liðsheildin og vinnusemin sigraði í dag og er það vel.
Áfram deutschland.
Rúnar Geir Þorsteinsson, 19.6.2008 kl. 22:45
Klárlega sanngjarn sigur. Ætli Ronaldo sé búinn að missa L'Oreal sem sponsor í kjölfarið? Já og bæ ðe vei: Menn sjá oft það sem þeir vilja sjá, t.d. bakhrindingu hjá Ballack. Bull. Glæsilegt mark og ekkert meira um það að segja...
Eiríkur (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 23:17
Ronaldo er ekki að nota sig 100%, hræðslan við meiðsli eru mikil, vegna hugsanlegrar tug milljóna kr viku laun sem eru í boði hjá Real Madrid, þessvegna þarf hann að koma heill út úr þessari keppni, og er sennileg guðsfegin að það er búið þetta hjá Portugal, og ahnn geti snúið sér að milljaraðsamningnum vi Real Madrid.
Fótboltinn er hættur að vera íþrótt, þetta er orðið peningamaskina braskara, og á ekkert skilt við íþróttir
TBEE (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 00:05
Baldvin, þetta var ekki bara einhver maður sem skilgreindi knattspyrnuna svona snilldarlega, heldur var það Gary Lineker. Orðrétt sagði hann "Football is a simple game; 22 men chase a ball for 90 minutes and at the end, the Germans win."
Mummi Guð, 20.6.2008 kl. 00:47
Þjóðverjarnir voru einfaldlega einu númeri minnst of stórir fyrir Portúgal og það hled ég að sé alveg pottþétt að þeir mæta Hollandi í úrslitum eftir að þeir leggja Króata eða Tyrki næst.
Annars er þetta búið að vera frábært mót, þökk sé öllum nema Grikkjum og Frökkum.
Og það er líka fínt að enska liðið er ekki þarna til að grenja yfir öllu sem ekki fer eftir þeirra höfði eins og venjan er með þá!
Gwiencke (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 02:49
Þetta var nú sérdeilis fínt! Wunder, Wunderschön! Nú eru einu vælukjóarnir með kúk í haldi, sem eftir eru í keppninni, frá Ítalíu. Vorwärts marsch!
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.