Spánverjar rústa Rússum

Aldrei spurning. Rússar, sem sýnt hafa góða takta til þessa í keppninni, voru heillum horfnir, og hittu fyrir ofjarla sína í mjög svo taktísku og vel spilandi liði Spánverja. Úrslit 3-0 fyrir Spán. En er ekki fótbolti leikur 22 manna sem leika í nítíu mínútur og Þjóðverjar vinna? Einhver sagði það. Var það kannski Gary Linaker? Gott ef ekki er. En Áfram Spánn.
mbl.is Spánn mætir Þýskalandi í úrslitum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég vona að Spánverjar vinni Rússa sérstaklega vegna þess að ég er á Spáni núna og það er allt geðveikt hérna

Egill (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 21:45

2 identicon

Rosalega tönnlast menn á þessum frasa hans Lineker...orðið alveg gríðarlega þreytt...verður góður leikur

Eiríkur (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 22:02

3 Smámynd: Bergur Thorberg

Það gerðu þeir og áttu það skilið.

Bergur Thorberg, 26.6.2008 kl. 22:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband