26.6.2008 | 22:19
Barið á Grænlendingum.... eins og venjulega
Djö....... tvöfalt siðferði. Íslendingar og Japanir veiða hvali í vísindasky(i)ni!!! Heiðarlegir Grænlendingar fá ekki að veiða örfáa hvali eins og þeir gerðu og hafa gert um árabil án þess á nokkurn hátt að trufla lífríki sjávar. Og þeir selja ekki afurðirnar út um allar jarðir, nei þeir lifa einfaldlega á þessu eins og öðru sem finnst í þeirra nánasta umhverfi. Hinar svokölluðu siðmenntuðu þjóðir ættu að skammast sín niður í skott. Svo þegar það hentar t.d. Japönum og Íslendingum, þá eru þeir frumbyggjasjómenn!! Svei!!!!
Mega ekki veiða hnúfubak | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt 27.6.2008 kl. 07:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Bergur Thorberg
Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 386598
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
33 dagar til jóla
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- gunnhildur
- zordis
- gudruntora
- einherji
- andres
- eggmann
- salvor
- birgitta
- eythoringi
- ipanama
- stinajohanns
- ferdalangur
- zoti
- hrafnaspark
- linduspjall
- gragnar
- pirradur
- jogamagg
- nimbus
- tomasha
- totally
- brjann
- stebbifr
- hlinnet
- sifjar
- jax
- gummisteingrims
- hlynurh
- bjarkey
- heringi
- vglilja
- fruheimsmeistari
- kolgrimur
- vefritid
- almal
- holar
- hvala
- siggith
- saemi7
- drhook
- ottarfelix
- dofri
- baldurkr
- sveinni
- ellyarmanns
- gudnym
- hrannarb
- skessa
- theld
- bjarnihardar
- sigfus
- omarragnarsson
- prakkarinn
- sij
- vertinn
- kallimatt
- ingibjorgstefans
- icekeiko
- ea
- eirikurbergmann
- steinisv
- joninaben
- fannygudbjorg
- jakobsmagg
- grazyna
- beggibestur
- oskir
- erla1001
- slubbert
- apalsson
- agustolafur
- hannesgi
- alit
- isdrottningin
- ippa
- gudmundsson
- olinathorv
- leikhusid
- joiragnars
- gudjonbergmann
- jevbmaack
- iaprag
- vitinn
- vinaminni
- helgivilberg
- heidathord
- nanna
- kiddirokk
- jonmagnusson
- heiddal
- eldjarn
- gullistef
- overmaster
- jonaa
- eysteinnjonsson
- joninab
- hogni
- jonthorolafsson
- gudni-is
- ktomm
- rannveigh
- hector
- 365
- braxi
- ravenyonaz
- semaspeaks
- palmig
- skinkuorgel
- bene
- bjorgvinbjorgvinsson
- doggpals
- limran
- kjarrip
- sigurdurkari
- mofi
- amman
- evathor
- hugdettan
- audureva
- thorunnvaldimarsdottir
- dunni
- photo
- ruth777
- steinunnolina
- jullibrjans
- kristinhelga
- venus
- martasmarta
- blekpenni
- einarolafsson
- alla
- ringarinn
- bergthora
- bogi
- gustasig
- larusg
- bjornbondi99
- steini69
- skrekkur
- markusth
- brylli
- sverdkottur
- glamor
- raggipalli
- manisvans
- idno
- gullilitli
- almaogfreyja
- komediuleikhusid
- arnaeinars
- lady
- valdis-82
- hoax
- bifrastarblondinan
- holmdish
- opinbera
- robertthorh
- annapanna77
- gebbo
- godinn
- helgadora
- monsdesigns
- skagstrendingur
- malacai
- jari
- evabenz
- helgafell
- mynd
- turettatuborg
- kristbergur
- ylfalind
- fidrildi2707
- kristinnsig
- krissa1
- kreppu
- gudrunfanney1
- einfarinn
- lillagud
- gruvman
- totinn
- magnolie
- kristbjorg
- lovelikeblood
- sigrunsigur
- asdisran
- must
- bylgjahaf
- siggagudna
- vertu
- liso
- johannahl
- kisabella
- raksig
- peturorri
- himmalingur
- hildurhelgas
- jyderupdrottningin
- mannamal
- sjonsson
- elisabeta
- einaroddur
- fhg
- megadora
- hthmagn
- svavarthai
- thurygudm
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- hreinsamviska
- kreppan
- lucas
- johannesgylfi
- little-miss-silly
- arnim
- stingistef
- annaragna
- arnaringvarsson
- agustg
- taoistinn
- birkir
- gisgis
- gattin
- esgesg
- elinsig
- gelin
- gotusmidjan
- hjordiz
- disdis
- holmfridurge
- minos
- haddih
- krist
- omarbjarki
- pattyogselma
- ragnar73
- sigurbjorns
- svanurg
- savar
- toshiki
- vala
- kermit
- thorrialmennings
Athugasemdir
Ja´ljótt er það að mega ekki lengur róa út á sjó og skutla dýr úr kajaknum sínum til þess að fá gott spik að éta! Nú neyðast Grænlendingar að gagna (með okkur Íslendingum) endalega að ísbjarnastofninum dauðum, svo þeir svelti ekki í hel!
Kreppumaður, 26.6.2008 kl. 23:53
tad er af sem ádur var tegar madur fór á kæjann med stórann tvottabala til ad festa kaup á gódu kvalkjöti og segja ....Fylltann takk.
tad var nú á vestfjördum.
Knús á tig inn í gódan dag Bergur minn.
Gudrún Hauksdótttir, 27.6.2008 kl. 05:33
Einhvernvegin hef ég nú grun um að Íslendingar og Japanir hafi fulla samúð með Grænlendingum og hafi stutt þá í þessari viðleitni sinni til að afla sér matar.
Það væri nær að tala um hræsni í Bandaríkjamönnum því til skamms tíma veiddu þeir hvali í skjóli frumbyggjaréttar.
Neddi, 27.6.2008 kl. 08:51
Ég veit ekki betur en frumbyggjar í Alaska veiði hnúfubaka. Sá hængur er þó á því veiðileyfi að veiðarnar mega eingöngu fara fram með gömlum aðferðum. Þetta þýðir að hvalirnir eru skutlaðir með handskutlum og það getur tekið frá nokkrum klukkutímum upp í nokkra daga að aflífa einn hval. Þetta þykir bandaríkjamönnum ekkert athugavert meðan þeir rísa upp á afturlappirnar þegar við veiðum nokkra hvali, með fljótvirkum og öruggum aðferðum.
Steinmar (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 09:26
Sammála. Tvöfalt siðferði.
Bergur Thorberg, 27.6.2008 kl. 09:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.