Bjartsýni og "the Golden boy"

Það er allt í lagi að vera bjartsýnn. En það dugir ekki alltaf. Er nokkuð skrýtið að Gulldrenginn langi nær sínum heimaslóðum og lendi þá þar hjá einu besta og frægasta félagsliði heims? Svo ekki sé nú talað um peningana, en laun hans og tekjur af auglýsingum myndu margfaldast ef hann færi til Spánar. Ef svo færi að hann meiddist á næsta tímabili eða hreinlega ætti slæmt tímabil, þá getur það orðið of seint fyrir "Golden boy" að færa sig um set, a.m.k. í bráð. Ég skil vel áhyggjur United manna en fótbolti er ekki bara lífið heldur líka "bunch of money.
mbl.is Ferdinand bjartsýnn á að Ronaldo verði um kyrrt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband