Ljúfir tónar með Melaxnum

Einar Melax og Thorberg

Einar Melax seiðir fram ljúfa tóna hjá Ófeigi á Skóavörðustígnum.

(Ljósm. Kristbergur Pétursson).

Góða nótt englarnir mínir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kreppumaður

Verst að það heyrist ekki neitt í honum eða er það betra?

Kreppumaður, 7.7.2008 kl. 02:45

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Flott mynd og held ég ljúfir tónar...Ég hlusta ímed ýmyndunarskinjuninu.

Knús á tig minn kæri inn í frábæran dag.

Gudrún Hauksdótttir, 7.7.2008 kl. 05:41

3 Smámynd: Bergur Thorberg

Einar var ekki að spila á píanó austur á landi, svo mikið veit ég, Kreppumaður.

Jyderup: Takk takk, sömuleiðis.

Bergur Thorberg, 7.7.2008 kl. 09:07

4 Smámynd: Kreppumaður

En hann var einhverntíman hérna fyrir austan, Kirkjubæ ef ég man rétt?

Kreppumaður, 7.7.2008 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband