Nú komast allir leiðar sinnar

Jæja, þar kom að því. Olíufélögin hljóta að lækka strax í fyrramálið. Þá get ég loksins skroppið út úr bænum í langþráða ferð. Haldiði að það sé ekki alveg öruggt? Olíufélögin hafa alltaf verið svo góð við okkur. Haldiði að það sé ekki svoleiðis ennþá? Verst að ég fyllti bílinn í dag. Ææ. Alltaf jafn seinheppinn. Gengur bara betur næst. 
mbl.is Veruleg lækkun á olíuverði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Olíufélögin lækkuðu bæði bensín og diesel í dag.  Bensín um 2,5kr og diesel alveg um 1,5kr.

Miðað við þær breitingar sem hafa orðið á eldsneyti og gengi krónunnar hefði þessi lækkun átt að vera nær 10kr á lítra!

Balsi (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 23:08

2 Smámynd: Ægir

vá heilar 2,5ískr.Félögin hljóta fara ílla frá þessu.

Ægir , 8.7.2008 kl. 23:29

3 identicon

Ekki alveg að skilja þetta... tunnan lækkaði um 2.5% á einum degi, svo aftur um 5$, og dollarin styrktist um 4-5%.... Það þarf að fara laga einhverjar reiknivélar hjá bensínstöðvunum.....2.5kr... hah!

Ragnar (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 06:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband