Alex Ferguson að hætta?

Er Alex gamli að missa tökin á sínum mönnum? Nú er hans frábæri aðstoðarmaður Carlos Queiros búinn að yfirgefa United og skærasta stjarna hans þessa dagana, Cristiano Ronaldo, vill ólmur komast burt, og það sem fyrst. Kannski er sá tími runninn upp að Alex sjálfur taki pokann sinn. Hann hefur náð frábærum árangri með liðið og á hrós skilið fyrir það. En nú er kannski rétti tíminn fyrir Man U að skipta um í brúnni. Kallinn hættir þá á toppnum og yngri maður getur tekið við og byggt að hluta til á því sem sá gamli hefur byggt upp gegnum árin. Það er þó ekki víst að það dugi til að stöðva framgöngu Tottenham Hotspur undir styrkri stjórn Juande Ramos. Ég varð bara að koma þessu að........... 
mbl.is Queiroz tekur við Portúgal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband