12.7.2008 | 11:08
Mótmælaaðgerðabúða hvað?
Fyrir nokkrum dögum hétu þetta aðgerðarbúðir. Nú eru það mótmælabúðir. Eru einhver vandræði í markaðssetningunni? Náttúruverndarsinnanum mér sýnist það. Finniði nú eitthvað nafn á barnið svo þetta beri nú einhvern árangur. Svo skrýtið sem það hljómar er nú gott að hafa "almenning" með sér í svona málum. Kannski getiði sjokkerað eða vakið athygli með einum góðum listrænum gjörningi? Hvernig væri það? Muna svo eftir að taka vel til eftir sig þegar búðirnar verða teknar upp. Allt gler og plast í endurvinnsluna. Það má margt læra af skátunum. Gangi ykkur sem allra best.
Mótmælabúðir á Hellisheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Bergur Thorberg
Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 8
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 386609
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
32 dagar til jóla
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- gunnhildur
- zordis
- gudruntora
- einherji
- andres
- eggmann
- salvor
- birgitta
- eythoringi
- ipanama
- stinajohanns
- ferdalangur
- zoti
- hrafnaspark
- linduspjall
- gragnar
- pirradur
- jogamagg
- nimbus
- tomasha
- totally
- brjann
- stebbifr
- hlinnet
- sifjar
- jax
- gummisteingrims
- hlynurh
- bjarkey
- heringi
- vglilja
- fruheimsmeistari
- kolgrimur
- vefritid
- almal
- holar
- hvala
- siggith
- saemi7
- drhook
- ottarfelix
- dofri
- baldurkr
- sveinni
- ellyarmanns
- gudnym
- hrannarb
- skessa
- theld
- bjarnihardar
- sigfus
- omarragnarsson
- prakkarinn
- sij
- vertinn
- kallimatt
- ingibjorgstefans
- icekeiko
- ea
- eirikurbergmann
- steinisv
- joninaben
- fannygudbjorg
- jakobsmagg
- grazyna
- beggibestur
- oskir
- erla1001
- slubbert
- apalsson
- agustolafur
- hannesgi
- alit
- isdrottningin
- ippa
- gudmundsson
- olinathorv
- leikhusid
- joiragnars
- gudjonbergmann
- jevbmaack
- iaprag
- vitinn
- vinaminni
- helgivilberg
- heidathord
- nanna
- kiddirokk
- jonmagnusson
- heiddal
- eldjarn
- gullistef
- overmaster
- jonaa
- eysteinnjonsson
- joninab
- hogni
- jonthorolafsson
- gudni-is
- ktomm
- rannveigh
- hector
- 365
- braxi
- ravenyonaz
- semaspeaks
- palmig
- skinkuorgel
- bene
- bjorgvinbjorgvinsson
- doggpals
- limran
- kjarrip
- sigurdurkari
- mofi
- amman
- evathor
- hugdettan
- audureva
- thorunnvaldimarsdottir
- dunni
- photo
- ruth777
- steinunnolina
- jullibrjans
- kristinhelga
- venus
- martasmarta
- blekpenni
- einarolafsson
- alla
- ringarinn
- bergthora
- bogi
- gustasig
- larusg
- bjornbondi99
- steini69
- skrekkur
- markusth
- brylli
- sverdkottur
- glamor
- raggipalli
- manisvans
- idno
- gullilitli
- almaogfreyja
- komediuleikhusid
- arnaeinars
- lady
- valdis-82
- hoax
- bifrastarblondinan
- holmdish
- opinbera
- robertthorh
- annapanna77
- gebbo
- godinn
- helgadora
- monsdesigns
- skagstrendingur
- malacai
- jari
- evabenz
- helgafell
- mynd
- turettatuborg
- kristbergur
- ylfalind
- fidrildi2707
- kristinnsig
- krissa1
- kreppu
- gudrunfanney1
- einfarinn
- lillagud
- gruvman
- totinn
- magnolie
- kristbjorg
- lovelikeblood
- sigrunsigur
- asdisran
- must
- bylgjahaf
- siggagudna
- vertu
- liso
- johannahl
- kisabella
- raksig
- peturorri
- himmalingur
- hildurhelgas
- jyderupdrottningin
- mannamal
- sjonsson
- elisabeta
- einaroddur
- fhg
- megadora
- hthmagn
- svavarthai
- thurygudm
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- hreinsamviska
- kreppan
- lucas
- johannesgylfi
- little-miss-silly
- arnim
- stingistef
- annaragna
- arnaringvarsson
- agustg
- taoistinn
- birkir
- gisgis
- gattin
- esgesg
- elinsig
- gelin
- gotusmidjan
- hjordiz
- disdis
- holmfridurge
- minos
- haddih
- krist
- omarbjarki
- pattyogselma
- ragnar73
- sigurbjorns
- svanurg
- savar
- toshiki
- vala
- kermit
- thorrialmennings
Athugasemdir
Öll mótmæli eru í sjálfu sér aðgerðir. Munurinn á mótmælabúðum og aðgerðabúðum er sá sami og á sjúkrahúsi og spítala. Tvö orð, sama fyrirbæri, ekkert vandamál.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 11:18
Heidi Strand, 12.7.2008 kl. 11:41
Frábært að lesa hvað einn talsmaður búðanna segir:
"Hún segir að fyrstu dagarnir fari í það að fræða fólk um það sem sé að gerast á Íslandi, þ.e. hvaða stóriðjuframkvæmdir séu í gangi eða eru fyrirhugaðar. Rætt verði um áhrif slíkra framkvæmda á náttúruna. „Fólkið verður því vel upplýst áður en það grípur til aðgerða,“ segir Miriam. "
Með fullri virðingu fyrir mómælendum, sem mótmæla einhverju sem þeir þekkja, þá virðist þetta lið ekki hafa haft hugmynd um af hverju það kom til Íslands.
Svona lið er ástæða þess að maður telur flesta mótmælendur illa upplýsta, þessi talsmaður búðanna er að staðfesta þessa skoðun mína.
Nökkvi (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 12:02
Mér finnst undarlegt ef svona lið getur bara komið si svona og sett upp tjaldbúðir á víðavangi. Almenningur verður að tjalda á viðurkenndum tjaldstæðum og borga fyrir. Hvernig er með salernisaðstöðu og ruslahirðingu? Þetta fólk virðist ekki hafa mikið að gera að geta staðið í svona rugli um hábjargræðistímann og vonandi sleppir því að skemma eigur annara.Merkilegt hvað fjölmiðlar sýna þessu ruglaraliði mikinn áhuga.
Olgeir Engilbertsson (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 13:41
Ég held nú reyndar að flest félagasamtök og fyrirtæki taki á móti hópum útlendinga sem ætla að vinna með þeim, með kynningum og námskeiðum. Fólk sem kemur hingað til að taka þátt í aðgerðum hefur almennt ágæta þekkingu á áhrifum virkjana en auðvitað bæði þurfum við og viljum læra meira.
Útlendingar sem eru að koma hingað í fyrsta sinn þekkja hinsvegar vitanlega ekki staðhætti á Íslandi, gera sér oft ekki grein fyrir vegalengdum og eru ekki alveg með það á hreinu hvað er hvar, hvaða aðgerðir hafa þegar verið notaðar eða á hvaða stigi hver framkvæmd er.
Varðandi salernismál og sorphirðu þá hafa þau mál verið í fínu lagi undanfarin sumur og ég á ekki von á öðru en að svo verði einnig nú.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.