Fleiri ömmur í lögguna

Ég er sammála Birgi Þór Bragasyni að þýðingar Moggamanna eru dáldið slappar þessa dagana eins og sést ef fréttin er skoðuð á BBC. Féttir af ofbeldi í London eru ógnvekjandi þessa dagana. Ofbeldi á götum úti er hreinlega að aukast víðast hvar í hinum vestræna heimi. Líka á Íslandi. Gleymum því ekki. Í þessu tilviki hefði nú verið gott fyrir lögregluna að hafa ömmuna úr annari frétt dagsins með sér. Hún hefði ekki verið lengi að sópa lýðnum burt. Fleiri ömmur í lögguna. Það er málið.
mbl.is Múgur réðist að lögreglumönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Ömmur fá ekki inngöngu í lögguna hér á Íslandi.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 18.7.2008 kl. 22:55

2 Smámynd: Bergur Thorberg

Eru ekki ömmur allt niður í þrítugt til á Íslandi? Kraftmiklar og klárar í kollinum?

Bergur Thorberg, 18.7.2008 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband