Það "logaði" vel í KRingum

Jæja, eigum við ekki að segja að vesturbæjarhraðlestin sé nú komin í gang. Kannski þjóðarleikvangurinn hafi haft svona góð áhrif á KR pilta og það hafi "Logað" vel í þeim í kvöld? Nú held ég að þeir geti bætt stöðu sína töluvert í næstu leikjum, því það er góður bolti í þessu liði og þeir hafa ekki fengið nógu mikið út úr leikjum sínum, þrátt fyrir að sýna góða takta. Er titill á næstu grösum? Nei varla, en samt................
mbl.is Guðjón tryggði KR 2:0 sigur á Fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Orri Gíslason

Því miður fyrir þig Bergur minn þá eru KR-ingar búnir að missa af þessu þetta sumarið.

Keflavík til sigurs! 

Pétur Orri Gíslason, 17.8.2008 kl. 21:22

2 identicon

Það er alltaf hægt að vona Áfram KR.

kveðja Rafn

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 21:26

3 identicon

Gott hjá KR. - Auðvitað vonum við KR-ingar það besta; þurfa menn að bæta sig í því að hitta á rammann? - stundum finnst manni  liðin vera flínkari að hitta á stangirnar en en t.d. í  hornin ! - En þetta kemur allt saman !

Smyrill (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 23:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband