Esja er ekki sama og Esja

Gott að blessaður maðurinn er fundinn. Mér brá soldið þegar ég sá fyrstu fyrirsögnina "30-40 manns leita á Esjunni". Ég hélt að 30-40 lögreglumenn væru að leita að dópi hjá nýju hljómsveitinni þeirra Krumma í Mínus og Daníels Ágústs sem heitir Esja. Svo reyndist ekki vera. Sem betur fer. Nú sofna ég rólegur. Góða nótt.


mbl.is Maðurinn fundinn í Esjunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Signý

Merklegra þykir mér nú að þeir hafi fundið manninn í Esjunni... Hvað var maðurinn að gera í Esjunni?... Engin furða að hann hafi ekki ratað niður fjallið. Hann kannski labbar á Esjuna næst... Hver veit.

Signý, 20.8.2008 kl. 00:53

2 Smámynd: Kveldúlfur

Hvernig er hægt að týnast Á esjunni ? spyr sá sem ekki veit.

Kveldúlfur, 20.8.2008 kl. 01:05

3 identicon

Þetta er kvikmyndagerð blaðafíkla og lögreglu.

ee (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 03:23

4 identicon

Þeir keyptu forrit og keyra með það.  Óhhhh....................auðvitað á barn að vera með.............og nýfætt..............................

Algjörir aumingjar...................

ee (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 03:25

5 identicon

Þeir keyra líka með forrit hér á fyrirtækinu í Nottingham. Kemur frá Lundi og Socialstyrelsen í Svíþjóð. Íslendingar létu plata sig til að keyra það með.............svona til að gera cover-up fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Alliansen.

ee (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 03:27

6 identicon

Mikil þoka getur verið á Esjunni og þá er ekki auðratað. Auk þess eru mörg gil sem hægt er að álpast ofaní og má þar nefna Gunnlaugsskarð, fjölmörg gil í Kistufelli og svo Grafardalur.

Staðkunnugur (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 08:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband