Betra eftir tepásuna

Æi þið verðið að fyrirgefa, það var barasta ekkert gaman að horfa á þennan leik. Seinni hálfleikur var skárri enda mun betur mannað í liði Íslendinga eftir tepásuna. Að sleppa inn marki af svo löngu færi var líka slappt af Stefáni og auðvitað áttu Íslendingar að vinna þennan leik. Eftir allan hraðann í handboltanum var eins og maður væri að horfa í slow motion (ultra rapid) og ég var hálfsofnaður í leikslok. En það verður þó að segjast eins og er að sendingar hafa batnað og strákarnir reyndu að spila góðan bolta og markið var flott, en........... við eigum bara dálítið langt í land með að geta stjórnað leik á okkar forsendum.. því miður.
mbl.is Ísland gerði jafntefli við Aserbaídsjan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband