Kílómetrar á klukkustund, metrar á sekúndu, gömul vindstig?

Af hverju er alltaf verið að rugla með þessi hugtök? 220 km á klukkustund. Hvað eru það margir metrar á sekúndu? Hvað eru það mörg gömul vindstig? Er einhver sem getur sagt mér það? Ég nenni ekki að reikna núna en vona svo sannarlega að ekki verði manntjón af völdum Gústafs.
mbl.is Eyðilegging á Kúbu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

það eru örugglega ansi margir hnútar

Brjánn Guðjónsson, 31.8.2008 kl. 22:04

2 Smámynd: Einar Indriðason

Hmm... byrjum á einföldu:  Hvað er 1km/klst mikið í metrum á sekúndu?

1 km == 1000 metrar.

1 klst == 60 mínutur == 60 * 60 sekúndur == 3600 sekúndur

þetta verður þá:

1000 / 3600 == 0.277777 metrar á sekúndu. 

Ef við núna viljum vita hvað 220 km / klst er, þá:  220 * 0.2777777777 == 61.111 metri á sekúndu.

Ef ég man einhverja frétt um Gústaf rétt, þá var þar sagt að 12 vindstigin gömlu væru svipað og ca. 30 metrar á sekúndu.  En, ég hef enga hugmynd hvað þetta eru margir hnútar.

Einar Indriðason, 31.8.2008 kl. 22:19

3 Smámynd: Bergur Thorberg

Kærar þakkir fyrir að taka af mér ómakið Einar.

Bergur Thorberg, 31.8.2008 kl. 22:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband