Ekki verjandi

Það er varla verjandi að biðtími skuli vera allt að tveimur árum eftir lifrar- eða nýrnaígræðslu á Íslandi, þegar á sama tíma biðtíminn er bara sex vikur í Noregi og Svíþjóð. Ég hvet Heilbrigðisráðherra til að gera eitthvað í málinu........... STRAX. Hér er um líf eða dauða að tefla. Það er ekki eingöngu óreglu fólks um að kenna, að lifur og nýru bresta. Auðvitað er í mörg horn að líta í heilbrigðisþjónustunni og allt kostar þetta peninga, en þetta er hægt að laga , ef viljinn er fyrir hendi. Strax.
mbl.is Biðin eftir líffærum lengist stöðugt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einnig mundi það örugglega hjálpa ef íslendingar tækju sig saman og væru duglegri í líffæragjöf (eftir dauða).

Tjásan (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 12:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband