Skotland og svartholið

Miðvikudagurinn 10. september 2008, mun verða eftirminnilegur á tvennan hátt. Íslendingar munu sigra Skota í knattspyrnu. Sannarlega eitthvað til að minnast á í fjölmiðlum. Það er þó sá galli á gjöf Njarðar, að enginn mun minnast þess. Því að á sama tíma, og að leik loknum, mun svarthol gleypa jörðina, allt fjölmiðlafólk og okkur hin með. Það er ekki á hverjum degi, sem íþróttaafrek okkar Íslendinga falla í skuggann. En það mun gerast á miðvikudaginn. Sjáumst í svartholinu..... eftir leik.
mbl.is Merkisdagur í vísindunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Vísast verða vísindamennirnir bara ánægðir með svartholið sitt.

Svava frá Strandbergi , 9.9.2008 kl. 02:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband