Megum aldrei gleyma

Framkoma Færeyinga í okkar garð sl. vikur er með eindæmum og við megum aldrei gleyma henni. Aldrei. Færeyingar hafa stundum orðið fyrir aðkasti hér á landi en ég ætla rétt að vona, að það sé liðin tíð.
mbl.is Vill gefa Íslendingum 300 milljónirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: H G

Ég þekki ekki til þessa aðkasts  - hef þó fylgst lengi með á Íslandi.   Um Dani hefur verið nöldrað og rausað - eins um Svía - líka Norðmenn.      Sumum Íslendingum þótti þeir sjálfir soldið stærri og fínni en Færeyingar - það gerir flottræfildhátturinn! - sem er landlægur skratti hér, en ekki í Færeyjum.     Þeir nánu grannar okkar sem hafa orðið fyrir aðkasti hér eru Grænlendingar.

H G, 2.11.2008 kl. 18:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband