Silkihúfur bresku ríkisstjórnarinnar

Er Skotlandsmálaráðherra bresku ríkisstjórnarinnar kominn til landsins til að kenna okkur Íslendingum að spara? Stríðið heldur greinilega áfram. Og hver silkihúfan sett upp af annari. 
mbl.is Skotlandsmálaráðherra fundar með Geir og Össuri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Hugaður maður, hættir sér inn í terroristaríkið. Skotum er ekki fisjað saman.

Greta Björg Úlfsdóttir, 3.11.2008 kl. 11:25

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ráðherrann virðist hafa gefið heldur digurbarkalegar yfirlýsingar á BBC áður en hann lagði í víking til Íslands. En þar sagði hann beinum orðum að hann ætlaði að tryggja að allt fé Breta í Íslenskum bönkum skilaði sér.

Hann segir samskipti landana "alltaf hafa verið góð" og nú reyni á það af Íslands hálfu hvort svo verði áfram! Hann þyrfti að fletta upp í sögu þó ekki væri annað.

Greta, ekki er víst að hann sé Skoti, þótt hann sé ráðherra þess málaflokks. Það eru fleiri hugaðir, hitti ekki Steingrímur Arafat?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.11.2008 kl. 13:23

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Axel, ég á því Skotar myndu ekki samþykkja annan en Skota sem Skotlandsmálaráðherra. Þeim þykir lítið til Brown koma, finnst hann víst minna frekar á Englandsmálaráðherra en forsætisráðherra.

Greta Björg Úlfsdóttir, 3.11.2008 kl. 15:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband