Gallað sjónvarp

Þó að það sé nú algert aukaatriði nú í kreppunni: Hvað geri ég nú við sjónvarpið mitt, sem ég keypti hjá BT fyrir skömmu og reyndist gallað og var á leiðinni að skila eða láta gera við? Getur einhver sagt mér það? 
mbl.is BT í gjaldþrotaskipti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

framleiðandinn... seriel númer og hafðu samband við framleiðenda.. honum ber skylda til ða útvega verkstæði eða býtti fyrir þig í svona tilfellum 

Óskar Þorkelsson, 3.11.2008 kl. 20:35

2 Smámynd: Bergur Thorberg

Meinarðu að hafa samband við framleiðandann gegnum netið Óskar?

Bergur Thorberg, 3.11.2008 kl. 20:56

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

já. ég vann hjá Hewlett packard í svíþjóð og við fengum svona mál oft upp á okkar borð. við leystum þau oftast nær.  Ábyrgðin er framleiðandans en ekki seljandans í raun. 

Óskar Þorkelsson, 3.11.2008 kl. 21:15

4 identicon

frammleiðandinn býður amk upp á 1.árs ábyrgð.. um að gera að tékka á heimasíðu framleiðendans.

Konni (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 21:29

5 Smámynd: Bergur Thorberg

Takk strákar, báðir tveir. Ég reyni það.

Bergur Thorberg, 3.11.2008 kl. 21:40

6 identicon

Ég myndi bara framleiða nýtt sjónvarp?

Aron (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 21:51

7 identicon

Ja....thad er a.m.k. ótharfi fyrir fólk ad hamstra vörur í dag og er ástaedan fyrir thví ad their íslendingar sem eiga einhverja fjármuni muna nú innan skamms geta keypt allt thad sem hugurinn girnist á naudungaruppbodum verslana og fyrirtaekja á gífurlega nidursettu verdi. 

Kvótakóngar og their sem hafa notid góds af stefnu sjálfstaedisflokksins og framsóknarflokksins og hafa sitt fjármagn í erlendum gjaldeyri og í erlendum bönkum og eignum, bída nú ánaegdir eftir thví ad allar eignir og fasteignir heimsks almennings á Íslandi laekki um cirka 80% ádur en their slá til og byrja ad kaupa og safna eignum hérlendis.

Goggi Gúanó (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 21:59

8 Smámynd: Bergur Thorberg

Því miður, líklega rétt hjá þér, Goggi Gúanó

Bergur Thorberg, 3.11.2008 kl. 22:41

9 Smámynd: Bergur Thorberg

Þú segir nokkuð Hjördís. Takk.

Bergur Thorberg, 3.11.2008 kl. 23:42

10 identicon

Það er svo lögbundinn 2ja ára ábyrggð á öllum raftækjum í Evrópu og á EES svæðinu.

Reikna svo með að það sé eitthvað fyrirtæki annað en BT sem er með umboð á Íslandi fyrir tækið.

T.d. er Linkur.is dótturfyrirtæki Nýherja sem flytur inn Sony og Panasonic, Jóhann Ronning er með LG, Sjónvarpsmiðstöðin hefur örugglega eitthver umboð.

Held að BT hafi bara flutt inn Medion draslið sjálfir, annað er keypt hjá byrgjum á Íslandi.

Þorsteinn Bjarki Ólafsson (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 23:58

11 identicon

Mjamm, BT keyptu Medion sorpið af pallettum í DK. Man þegar ég bjó þar...þá gat maður farið í Aldi, keypt sér smjör, mjólk, poka af snakki og gripið með sér eina low budget einnota tölvu.

Þetta var markaðssett hérna sem ofurvélar og seldar á okurprísum. Svei á BT og þann svíðingshátt og kostnað sem þeir hafa valdið viðskiptavinum sínum í gegnum tíðina.

Ellert (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 00:58

12 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Í fórum mínum á ég slitna sýningarskrá annó 1947. Þetta var sýning, sem Kjarval hélt í Listamannaskálanum og hét ein myndin -Sjónvarp -. Góð ending :)

Ásgeir Kristinn Lárusson, 4.11.2008 kl. 07:58

13 Smámynd: Bergur Thorberg

Heldur betur. Betri ending en á þessu drasli sem okkur hefur verið selt á undanförnum árum. kv.

Bergur Thorberg, 4.11.2008 kl. 08:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband