Var þetta víti?

Enn eitt dómarahneykslið. Liverpool átti ekki að fá víti í restina. Gerrard stökk á leikmann Atletico innan teigs og sænskur dómari leiksins dæmir víti! Spánverjarnir áttu frekar að fá víti þegar boltinn fór í höndina á Carragher innan teigs fyrr í leiknum. En svona er boltinn og svona eru dómararnir. Reyndar held ég að aðaldómarinn hafi ekki ætlað að dæma víti en aðstoðardómarinn var á öðru máli. Því fór sem fór. Ég sá ekki fyrri hálfleik, svo ég get ekki dæmt um leikinn í heild sinni.
mbl.is Liverpool slapp með skrekkinn - Chelsea lá fyrir Roma - Eiður á bekknum allan tímann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skeggi

Eins gott að aðstoðardómarinn fái vel borgað frá Poolurunum

Skeggi, 4.11.2008 kl. 22:11

2 identicon

Hvernig var mögulega hægt að fá víti út úr þessu hoppi frá Gerrard, ja ég bara spyr?

Himmi (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 22:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband