Íslenska krónan á gjörgæslu

Það hafa sjálfsagt margir séð þetta verk mitt, en það er gert í september 2007. Var frumsýnt í Reykjavík Art Gallery í júní 2008. Verkið heitir: From patient- to patient- íslenska krónan á gjörgæslu. Ath. að hljóðeffekt vantar... þ.e.a.s. andardráttinn

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Linda Óskarsdóttir

Ó, er þetta "verk" ? .... list þá? .... veit ekki en tel mig vita að það séu nú ekki margir sem hafa séð þetta verk, hvað þá "skilið" það.   Peningar í kistu ... ok  eflaust ekki að marka mig þó ég sjái nú bara ekki neitt út úr þessu ...

Katrín Linda Óskarsdóttir, 7.11.2008 kl. 01:01

2 Smámynd: Kolbrún Jónsdóttir

Sniðugt, gey krónan er lasin, engist sundur og saman.  Vonandi fer henni að batna svo hægt sé að taka hana af gjörgæslunni sem hún er í núna.

Flott verk!

Kolbrún Jónsdóttir, 7.11.2008 kl. 02:06

3 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ég hafði bara séð ljósmynd af kistlinum og lesið um hugmyndina. Þetta er miklu táknrænna á kvikmynd en ég er sannfærð um að andardrátturinn skipti samt miklu máli. En ef krónan var á gjörgæslu í júní hvar er hún þá núna?!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 7.11.2008 kl. 02:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband