8.11.2008 | 16:37
Út úr spillingabælunum með spillingarefina
Þessu var ég búinn að spá. Við hverju bjuggust þessir háu herrar? Það verður að taka íslenska alþýðu alvarlega, sem berst nú fyrir lífi sínu fjárhagslega. Og hún hefur ekki komið sér í þá stöðu sjálf. Nú er sko kominn tími á rétta upplýsingagjöf frá stjórnvöldum til almennings og tími aðgerða. Út úr spillingabælunum með spillingarefina áður en allt fer hér í bál og brand.
Eggjum kastað í Alþingishúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Bergur Thorberg
Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
33 dagar til jóla
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- gunnhildur
- zordis
- gudruntora
- einherji
- andres
- eggmann
- salvor
- birgitta
- eythoringi
- ipanama
- stinajohanns
- ferdalangur
- zoti
- hrafnaspark
- linduspjall
- gragnar
- pirradur
- jogamagg
- nimbus
- tomasha
- totally
- brjann
- stebbifr
- hlinnet
- sifjar
- jax
- gummisteingrims
- hlynurh
- bjarkey
- heringi
- vglilja
- fruheimsmeistari
- kolgrimur
- vefritid
- almal
- holar
- hvala
- siggith
- saemi7
- drhook
- ottarfelix
- dofri
- baldurkr
- sveinni
- ellyarmanns
- gudnym
- hrannarb
- skessa
- theld
- bjarnihardar
- sigfus
- omarragnarsson
- prakkarinn
- sij
- vertinn
- kallimatt
- ingibjorgstefans
- icekeiko
- ea
- eirikurbergmann
- steinisv
- joninaben
- fannygudbjorg
- jakobsmagg
- grazyna
- beggibestur
- oskir
- erla1001
- slubbert
- apalsson
- agustolafur
- hannesgi
- alit
- isdrottningin
- ippa
- gudmundsson
- olinathorv
- leikhusid
- joiragnars
- gudjonbergmann
- jevbmaack
- iaprag
- vitinn
- vinaminni
- helgivilberg
- heidathord
- nanna
- kiddirokk
- jonmagnusson
- heiddal
- eldjarn
- gullistef
- overmaster
- jonaa
- eysteinnjonsson
- joninab
- hogni
- jonthorolafsson
- gudni-is
- ktomm
- rannveigh
- hector
- 365
- braxi
- ravenyonaz
- semaspeaks
- palmig
- skinkuorgel
- bene
- bjorgvinbjorgvinsson
- doggpals
- limran
- kjarrip
- sigurdurkari
- mofi
- amman
- evathor
- hugdettan
- audureva
- thorunnvaldimarsdottir
- dunni
- photo
- ruth777
- steinunnolina
- jullibrjans
- kristinhelga
- venus
- martasmarta
- blekpenni
- einarolafsson
- alla
- ringarinn
- bergthora
- bogi
- gustasig
- larusg
- bjornbondi99
- steini69
- skrekkur
- markusth
- brylli
- sverdkottur
- glamor
- raggipalli
- manisvans
- idno
- gullilitli
- almaogfreyja
- komediuleikhusid
- arnaeinars
- lady
- valdis-82
- hoax
- bifrastarblondinan
- holmdish
- opinbera
- robertthorh
- annapanna77
- gebbo
- godinn
- helgadora
- monsdesigns
- skagstrendingur
- malacai
- jari
- evabenz
- helgafell
- mynd
- turettatuborg
- kristbergur
- ylfalind
- fidrildi2707
- kristinnsig
- krissa1
- kreppu
- gudrunfanney1
- einfarinn
- lillagud
- gruvman
- totinn
- magnolie
- kristbjorg
- lovelikeblood
- sigrunsigur
- asdisran
- must
- bylgjahaf
- siggagudna
- vertu
- liso
- johannahl
- kisabella
- raksig
- peturorri
- himmalingur
- hildurhelgas
- jyderupdrottningin
- mannamal
- sjonsson
- elisabeta
- einaroddur
- fhg
- megadora
- hthmagn
- svavarthai
- thurygudm
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- hreinsamviska
- kreppan
- lucas
- johannesgylfi
- little-miss-silly
- arnim
- stingistef
- annaragna
- arnaringvarsson
- agustg
- taoistinn
- birkir
- gisgis
- gattin
- esgesg
- elinsig
- gelin
- gotusmidjan
- hjordiz
- disdis
- holmfridurge
- minos
- haddih
- krist
- omarbjarki
- pattyogselma
- ragnar73
- sigurbjorns
- svanurg
- savar
- toshiki
- vala
- kermit
- thorrialmennings
Athugasemdir
þar kom að því
Hólmdís Hjartardóttir, 8.11.2008 kl. 16:47
Já endilega, skiptum um ríkisstjórn í hvert sinn sem múgæsingurinn verðu nógu mikill. Það verður til þess að stjórnvöld munu aldrei einbeita sér að langtímamarkmiðum (sem gætu haft í för með sér óvinsældir til styttri tíma litið) en bara hugsa um skammtímamarkmið og skoðannakannanir. Hvernig helduru að það myndi enda?
Ég skil ekki afhverju kommar eins og þú og Jóhannes Ragnarsson eru ekki löngu fluttir af landi brott, ég held að það væri betra fyrir okkur öll.
Atli Sigfús (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 16:47
Ég er ekki kommi(harðlínu hægri sinnaður) og ég vil fá nýja ríkistjórn ég álit ykkar sjallana vera kommunista aftur þá móti.
Alexander Kristófer Gústafsson, 8.11.2008 kl. 16:50
Tek undir með þér Bergur: Hér þarf að hreinsa til svo um munar!
Rakel Sigurgeirsdóttir, 8.11.2008 kl. 16:54
Sá sem græðir mest á þessu er væntanlega Björn Bjarnason, sem mun nota þetta til að rökstyðja nauðsyn þess að koma á fót sérþjálfaðri óeirðalögreglu.
Ráðamenn munu afskrifa þetta sem skrílslæti og mótmælendur munu engu fá áorkað...minna en engu, ef eitthvað er.
Púkinn, 8.11.2008 kl. 16:55
Mótmæli,því fjölmennari er rödd fólksins. Mannfjöldi sem er eins og haf sem streymir í kringum stofnanir stjórnvalda og það segir ýmislegt, með eða án eggja. Hvað skyldi Davíð segja núna, honum fannst ekki til örfárra hræða koma (500 manns) , hann tæki mark á miklu meiri mótmælabylgju en það.
Skyldu stjórnvöld skilja þau skilaboð sem fólkið er með til þeirra.
Nína S (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 17:05
Sver af mér kommúnismann og frjálshyggjuna. Atli Sigfús: Veist þú ekkert hvernig ástandið er eða vinnurðu í Seðlabankanum?
Bergur Thorberg, 8.11.2008 kl. 17:17
Ég verð að grípa hérna inn í til að taka undir með Alexander. Ég er þó alls ekki harðlínu hægri manneskja en finnst vænt um að heyra að þeir sem eru þeim megin í stjórnmálum séu farnir að horfast í augu við að stjórnarhættir Sjálfstæðisflokksins minna óhugnanlega á þá sem misnotuðu kommúnismann til þeirrar einræðisstöðu sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur komið sér fyrir í.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 8.11.2008 kl. 17:21
Atli Sigfús, ef það eru kommar einir sem sjá eitthvað athugavert við það hvernig öllu hefur verið fyrir komið, verð ég víst að teljast kommi og það sama er um þorra þjóðarinnar að segja, sýnist mér.
Það hlýtur að fara um ykkur þessa fáu "rétttrúuðu" umkringda af öllu þessu kommapakki, spurningin er því hverjir ættu að fara utan?
Hugsa að Ríkislögreglustjórinn láti nú hraða þeirri vinnu að gera "lygafréttir" DV sannar.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.11.2008 kl. 17:51
Ég kallaði nú ekki mótmælendurnar kommúnista var það? En fyrst þú gast ekki fengið þig til að svara punktinum í athugasemdinni minni, þá spyr ég þig beint:
Finnst þér að það eigi að boða til kosninga alltaf þegar reiðin er nógu mikil, og þar af leiðandi hefta getu stjórnarflokka til að taka ákvarðanir með langtímahagsmuni að leiðarljósi?
Atli Sigfús (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 18:03
Atli. Ég ætla bara að svara fyrir mig en fyrst verð ég að spyrja þig: Manst þú eftir því að íslenskur almenningur hafi krafist þess áður að ríkistjórnin viki og boðað væri til nýrra kosninga? Ég man ekki til þess. Ástæðan fyrir því að þess er krafist nú er ekki síst sú að núvernadi ríkisstjórn hefur ekki stuðlað að langtímahagsmunum þjóðarinnar með ákvörðunum sínum. Þvert á móti!
Rakel Sigurgeirsdóttir, 8.11.2008 kl. 18:09
Rétt Rakel.
Bergur Thorberg, 8.11.2008 kl. 18:15
Nei, ég man ekki eftir því, en við höfum séð það svartara (aðallega vegna þess að við höfum núna svo hátt menntunarstig og hagvöxtur undanfarna ára hefur verið það mikill) svo ég sé ekki afhverju þetta er endilega að gerast núna.
Hvort að ríkisvaldið hafi verið með langtímahagsmuni að leiðarljósi í stjórnartíð vita þeir einir sjálfir, ég get aðeins sagt mína skoðun á því, og ég tel að miðað við þann mikla hagvöxt sem við höfum lifað við þá bendir margt til þess að svo sé.
Ég ekki hingað til að þrasa um stjórnmálaskoðanir, þó ég leyni því ekki að ég vill ekki fá yfir okkur sósíalista stjórn, því ég tel að það myndi gera iltl verra. En ég vill samt fá svar við spurningunni minni, því þú svaraðir henni ekki.
Já eða nei, á að stofna til kosninga í hvert sinn sem allt verður brjálað eða ekki?
Atli Sigfús (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 18:26
Atli. Ef þú værir ánægður þá værir þú sennilega ekki að fylgjast með bloggi þeirra sem eru það ekki. Þú værir heldur ekki að blanda þér í umræður með japli og jamli og fuður um eitthvað sem kemur kjarna þess sem um ræðir lítið sem ekkert við. Það hvernig þú horfir framhjá efnahagshruninu með því að einblína á söluslagorð þeirra sem leiddu það yfir okkur fær mig til að álykta að þú sést að reyna að fá útrás fyrir óánægju þína með því að egna til deilna við þá sem síst skyldi.
Vildi bara benda þér á þetta.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 8.11.2008 kl. 19:07
Semsagt svarið er nei?
Annars þakka ég þér fyrir að gera mér upp skoðanir.
Atli Sigfús (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 19:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.