16.11.2008 | 18:17
Guð hjálpi okkur á næstu vikum
Spurningin er: Hvers virði eru eignir Landsbankans í Bretlandi? Eru þær svo mikils virði? Fara a.m.k. lækkandi með hverjum klukkutímanum. Hvers á Íslenska þjóðin að gjalda og hversu hár verður lokareikningurinn? Fyrir allt sukkið? Svo fer krónan á flot og gengi hennar lækkar enn frekar. Guð hjálpi okkur þá.
Icesave-deilan leyst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Bergur Thorberg
Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
33 dagar til jóla
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- gunnhildur
- zordis
- gudruntora
- einherji
- andres
- eggmann
- salvor
- birgitta
- eythoringi
- ipanama
- stinajohanns
- ferdalangur
- zoti
- hrafnaspark
- linduspjall
- gragnar
- pirradur
- jogamagg
- nimbus
- tomasha
- totally
- brjann
- stebbifr
- hlinnet
- sifjar
- jax
- gummisteingrims
- hlynurh
- bjarkey
- heringi
- vglilja
- fruheimsmeistari
- kolgrimur
- vefritid
- almal
- holar
- hvala
- siggith
- saemi7
- drhook
- ottarfelix
- dofri
- baldurkr
- sveinni
- ellyarmanns
- gudnym
- hrannarb
- skessa
- theld
- bjarnihardar
- sigfus
- omarragnarsson
- prakkarinn
- sij
- vertinn
- kallimatt
- ingibjorgstefans
- icekeiko
- ea
- eirikurbergmann
- steinisv
- joninaben
- fannygudbjorg
- jakobsmagg
- grazyna
- beggibestur
- oskir
- erla1001
- slubbert
- apalsson
- agustolafur
- hannesgi
- alit
- isdrottningin
- ippa
- gudmundsson
- olinathorv
- leikhusid
- joiragnars
- gudjonbergmann
- jevbmaack
- iaprag
- vitinn
- vinaminni
- helgivilberg
- heidathord
- nanna
- kiddirokk
- jonmagnusson
- heiddal
- eldjarn
- gullistef
- overmaster
- jonaa
- eysteinnjonsson
- joninab
- hogni
- jonthorolafsson
- gudni-is
- ktomm
- rannveigh
- hector
- 365
- braxi
- ravenyonaz
- semaspeaks
- palmig
- skinkuorgel
- bene
- bjorgvinbjorgvinsson
- doggpals
- limran
- kjarrip
- sigurdurkari
- mofi
- amman
- evathor
- hugdettan
- audureva
- thorunnvaldimarsdottir
- dunni
- photo
- ruth777
- steinunnolina
- jullibrjans
- kristinhelga
- venus
- martasmarta
- blekpenni
- einarolafsson
- alla
- ringarinn
- bergthora
- bogi
- gustasig
- larusg
- bjornbondi99
- steini69
- skrekkur
- markusth
- brylli
- sverdkottur
- glamor
- raggipalli
- manisvans
- idno
- gullilitli
- almaogfreyja
- komediuleikhusid
- arnaeinars
- lady
- valdis-82
- hoax
- bifrastarblondinan
- holmdish
- opinbera
- robertthorh
- annapanna77
- gebbo
- godinn
- helgadora
- monsdesigns
- skagstrendingur
- malacai
- jari
- evabenz
- helgafell
- mynd
- turettatuborg
- kristbergur
- ylfalind
- fidrildi2707
- kristinnsig
- krissa1
- kreppu
- gudrunfanney1
- einfarinn
- lillagud
- gruvman
- totinn
- magnolie
- kristbjorg
- lovelikeblood
- sigrunsigur
- asdisran
- must
- bylgjahaf
- siggagudna
- vertu
- liso
- johannahl
- kisabella
- raksig
- peturorri
- himmalingur
- hildurhelgas
- jyderupdrottningin
- mannamal
- sjonsson
- elisabeta
- einaroddur
- fhg
- megadora
- hthmagn
- svavarthai
- thurygudm
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- hreinsamviska
- kreppan
- lucas
- johannesgylfi
- little-miss-silly
- arnim
- stingistef
- annaragna
- arnaringvarsson
- agustg
- taoistinn
- birkir
- gisgis
- gattin
- esgesg
- elinsig
- gelin
- gotusmidjan
- hjordiz
- disdis
- holmfridurge
- minos
- haddih
- krist
- omarbjarki
- pattyogselma
- ragnar73
- sigurbjorns
- svanurg
- savar
- toshiki
- vala
- kermit
- thorrialmennings
Athugasemdir
Guð hjálpi þeim ef hann er til. Hér varð ég 4 milljónum fátækari og hver 4ra manna fjölskylda 16 milljónum. Hver ellismelliur, þroskaheftur, öryrki...allir urðu hér 4 milljónum fátækari og snnilega á þessi upphæð eftir að hækka um helming, þegar krónunni er fleytt plús vextir náttúrlega. Þetta er vesta disaster stjórnmálasögunnar! Ég er farinn og borga ekki krónu.
Jón Steinar Ragnarsson, 16.11.2008 kl. 18:32
Eignirnar í Bretlandi skipta engu máli við hliðina á mikilvægi þess að fá gjaldeyri inn í landið. Án gjaldeyris munum við þurfa mataraðstoð Sameinuðu Þjóðanna. Ísland er ekki byggilegt í núverandi formi án erlends gjaldeyris og þar stendur hnífurinn í kúnni.
Það er því ekki bara ábyrgðarlaust eins og einhver sagði að tala um að hafna þessum lánum. Að hafna þessum lánum er í reynd að bjóða sig fram til að svelta, svo mikilvægt er þetta.
Auðvitað má treysta Vinstri Grænum til að halda að þetta lán skipti ekki öllu máli. Ótrúlegt finnst mér, hvað Vinstri Grænir geta haft rétt fyrir sér af röngum ástæðum.
Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 18:37
Vid verdum ad trúa og sjá fyrir okkur ad hlutirnir lagast! Úff ... skuldabaggi zjodarinnar er hrodalegur.
Spurning ad nota matadorpeningana bara ...
www.zordis.com, 16.11.2008 kl. 19:15
Helgi Rafn. Mér þykir þú ekki hafa mikla trú á Íslandi og þeim auðæfum sem við búum við hér. Hér drýpur smjör af hverju strái eins og bóndinn sagði á dögunum. Í raun erum við með svo mikið landflæmi til ræktunar að við gætum fætt aðrar þjóðir með umframbyrgðum. Fiskurinn er einn sá besti í heimi og landbúnaðurinn sér okkur fyrir kjöti og mjólk. Ég t.d er að kaupa grænmeti af bónda einum fram í Desember.
Fólkið sem lifði á þessum landskostum urðu langlífasta fólk heims þegar meðaltalið er talið. Það meðaltal dettur hratt niður þegar alþjóðruslfæðið flæðir yfir okkur. Ég er ekki að setja út að alþjóðasamskipti en að vera svona rosalega háður þeim er til skammar. Skoðaðu hvernig Japanar gera þetta. Þeir eru að fara að lána IMF Hundruði eða þúsundi Milljarða. Ástæðan ? Jú þeir nota afl þjóðarinnar og landið. Byggja upp hagsæld innannfrá á manauð og hugmyndasköpun. OG jú borða lang mest af þeim mat sem landið hefur upp á að bjóða.
Mér fynnst það móðgun hjá þér að segja að við myndum svelta hér. Það lýsir vanþekkingu. Þú ert sennilega bara of ungur og þekkir ekki landið þitt vel. Það þarf að skella mönnum eins og þér í Íslenskt Survivor til að öðlast skilning á landsgæðunum.
Svo er víst botnlaus Olía undir þessu landi. Það er eins gott að græðgisöflinn sem hafa ráðið hér málum verði ekki við stjórnvölinn þegar hún fynnst.
Ó........ESB mun kannski eiga hana þá ?
Þröstur Heiðar (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 20:24
Vinstri grænir eiga alla virðingu skilda. Það hefur sýnt sig að ef hlustað hefði verið á þá, að þá værum við í lang bestum málunum í dag.
Ég vill frekar vera sveitó en gjaldþrota alþjóðamaður.
Gunnar Oddur. (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 20:31
Gott að niðurstaða er fengin. Nú geta eigendur og stjórnendur Lanbsbankans gamla farið í sparibaukana sína, feitu erlendu reikningana sína, selt eignirnar sínar og greitt reikninginn sem starfsemi þeirra leiddi til. Óska þeim velgengni í að standa skil á sínu - en það veit sá sem allt veit að mig og mína buddu varðar ekkert um þetta ævintýri þessara matador fíkla.
Björn Birgisson, 16.11.2008 kl. 22:24
Ég á 17 krónur inni í Landsbankanum. Ég ætti kannski að fara og sækja þær?
Bergur Thorberg, 16.11.2008 kl. 22:33
Þú kaupir hlutabréf fyrir 17 krónurnar þínar. Svo hækka þau í 450 krónur og þú ert aldeilis í góðum málum. Svo fellur fyrirtækið óvænt í valinn. Þú hefur tapað 450 krónum - eða er þetta ekki reiknað svona?
Björn Birgisson, 16.11.2008 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.