Klikkaðir akademíkar

Hin akademíska stétt í íslensku þjóðfélagi hefur klikkað. Til hvers að mennta sig til vitleysu? Um leið og þetta "menntaða fólk", hefur lokið "prófi", gengur það inn í verndað umhverfi "hinnar upplýstu stéttar", sem veit allt, kann allt og getur allt. Það er varla hægt að ganga lengra í fullveldi. Hinnar akademísku stéttar. Ekki hinnar íslensku þjóðar. Og... það er flestum að verða ljóst núna. Menntun er nauðsynleg, en bara fyrir fáa útvalda. Almúginn verður að taka út sína menntun á lífinu sjálfu. Orðið "fullvalda", snéri aldrei að hinni íslensku þjóð, heldur bara að fáum útvöldum Íslendingum. Eins og dæmin sanna. Betri er græddur eyrir í vasa sægreifa en í vösunum okkar og ég tala nú ekki um, í vösum útlendinga á góðum vöxtum.
mbl.is Réðust inn í Seðlabankann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband