Niður Tippagötu og upp Græðgisgötu

Jæja, nú getur maður fengið sér göngutúr niður Tippagötu, beygt svo niður Græðgisgötu og skroppið yfir á Blésgötu og tekið nokkur spor á nýbúið að Lagagötu. Af Blésgötu blasir við manni Rassgatsgata og þaðan er gott að bregða sér upp Seljastíg, en það mun víst vera búið að selja hann. Gott er að setjast niður við Frekatorg (sem heitir í höfuðið á öllum frekjunum í bænum), en ekkert jafnast svo á við, að hvíla lúin bein við Nægistorg, svona í kreppunni og naga þar skóreimar í nepjunni.
mbl.is Nöfn samþykkt á nýjar götur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sjástvallastaðir við Ervallastíg.

miðbæjarkomminn (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 18:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband