Enn ein stórfréttin

Enn ein stórfréttin. Sturla gerir sér ferð í Dómsmálaráðuneytið. Bókstafurinn A er ágætis stafur( meira að segja tvöfaldaður, AA ), en góð pólitík er ekki rekin á bókstafnum einum saman. Það er nú bara þannig.
mbl.is Framfaraflokkurinn fær listabókstafinn A
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Púkinn

Því fleiri smáflokkar sem fá undir 5%, því fleiri atkvæði falla niður dauð og því meiri líkur eru á að núverandi stjórnarflokkar haldi sínu.

Hvað Sturlu varðar þá held ég nú að maður sem efnislega lýsti stríði á hendur þjóðinni, þegar hann stóð fyrir aðgerðum sem bitnuðu mest á hinum almenna borgara eigi nákvæmlega ekkert erindi á þing sem fulltrúi þjóðarinnar.

Púkinn, 17.12.2008 kl. 15:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband