Ég væri ekki til

Ef mér væri kastað 60 ár aftur í tímann væri ég ekki til, engin kreppa og barasta ekki neitt. En að verða veikur á Íslandi er ekki ráðlegt. Þá hrynur ekki bara heilsan, heldur fjárhagurinn með. Heibrigðisstéttirnar standa sig frábærlega, en ríkið ekki. Fjárhagur heilu fjölskyldnanna hefur hrunið við veikindi, og ansi margir kannast við það. Það er ekki gert ráð fyrir því að menn verði veikir á Íslandi.
mbl.is Kastað 60 ár aftur í tímann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband