17.1.2009 | 08:40
Maka krókinn
Það hafa margir makað krókinn á tryggingafélögunum í gegnum árin. Og reikningar verkstæða verið ansi feitir.Þetta veit ég fyrir víst. Hvers vegna að hafa millilið þegar kaupa á varahluti? Út í hött. Þannig að þetta er hið besta mál og gæti komið einhvers staðar til lækkunar á kostnaði bílaeigenda.
Segja upp samningum við verkstæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Bergur Thorberg
Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
33 dagar til jóla
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- gunnhildur
- zordis
- gudruntora
- einherji
- andres
- eggmann
- salvor
- birgitta
- eythoringi
- ipanama
- stinajohanns
- ferdalangur
- zoti
- hrafnaspark
- linduspjall
- gragnar
- pirradur
- jogamagg
- nimbus
- tomasha
- totally
- brjann
- stebbifr
- hlinnet
- sifjar
- jax
- gummisteingrims
- hlynurh
- bjarkey
- heringi
- vglilja
- fruheimsmeistari
- kolgrimur
- vefritid
- almal
- holar
- hvala
- siggith
- saemi7
- drhook
- ottarfelix
- dofri
- baldurkr
- sveinni
- ellyarmanns
- gudnym
- hrannarb
- skessa
- theld
- bjarnihardar
- sigfus
- omarragnarsson
- prakkarinn
- sij
- vertinn
- kallimatt
- ingibjorgstefans
- icekeiko
- ea
- eirikurbergmann
- steinisv
- joninaben
- fannygudbjorg
- jakobsmagg
- grazyna
- beggibestur
- oskir
- erla1001
- slubbert
- apalsson
- agustolafur
- hannesgi
- alit
- isdrottningin
- ippa
- gudmundsson
- olinathorv
- leikhusid
- joiragnars
- gudjonbergmann
- jevbmaack
- iaprag
- vitinn
- vinaminni
- helgivilberg
- heidathord
- nanna
- kiddirokk
- jonmagnusson
- heiddal
- eldjarn
- gullistef
- overmaster
- jonaa
- eysteinnjonsson
- joninab
- hogni
- jonthorolafsson
- gudni-is
- ktomm
- rannveigh
- hector
- 365
- braxi
- ravenyonaz
- semaspeaks
- palmig
- skinkuorgel
- bene
- bjorgvinbjorgvinsson
- doggpals
- limran
- kjarrip
- sigurdurkari
- mofi
- amman
- evathor
- hugdettan
- audureva
- thorunnvaldimarsdottir
- dunni
- photo
- ruth777
- steinunnolina
- jullibrjans
- kristinhelga
- venus
- martasmarta
- blekpenni
- einarolafsson
- alla
- ringarinn
- bergthora
- bogi
- gustasig
- larusg
- bjornbondi99
- steini69
- skrekkur
- markusth
- brylli
- sverdkottur
- glamor
- raggipalli
- manisvans
- idno
- gullilitli
- almaogfreyja
- komediuleikhusid
- arnaeinars
- lady
- valdis-82
- hoax
- bifrastarblondinan
- holmdish
- opinbera
- robertthorh
- annapanna77
- gebbo
- godinn
- helgadora
- monsdesigns
- skagstrendingur
- malacai
- jari
- evabenz
- helgafell
- mynd
- turettatuborg
- kristbergur
- ylfalind
- fidrildi2707
- kristinnsig
- krissa1
- kreppu
- gudrunfanney1
- einfarinn
- lillagud
- gruvman
- totinn
- magnolie
- kristbjorg
- lovelikeblood
- sigrunsigur
- asdisran
- must
- bylgjahaf
- siggagudna
- vertu
- liso
- johannahl
- kisabella
- raksig
- peturorri
- himmalingur
- hildurhelgas
- jyderupdrottningin
- mannamal
- sjonsson
- elisabeta
- einaroddur
- fhg
- megadora
- hthmagn
- svavarthai
- thurygudm
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- hreinsamviska
- kreppan
- lucas
- johannesgylfi
- little-miss-silly
- arnim
- stingistef
- annaragna
- arnaringvarsson
- agustg
- taoistinn
- birkir
- gisgis
- gattin
- esgesg
- elinsig
- gelin
- gotusmidjan
- hjordiz
- disdis
- holmfridurge
- minos
- haddih
- krist
- omarbjarki
- pattyogselma
- ragnar73
- sigurbjorns
- svanurg
- savar
- toshiki
- vala
- kermit
- thorrialmennings
Athugasemdir
Tryggingafélögin hafa hins vegar ekki greitt það verð til verkstæða sem við hin þurfum að gera. Þau eru það stór að þau hafa gefið út sjálf þann taxta sem þau borga. Þetta verður örugglega ekki til að lækka kostnað bílatrygginga, því miður.
Sigurbjörg, 17.1.2009 kl. 11:14
En kannski verður þetta til þess að ekki þarf að hækka iðgjöldin. Sjóvá hefur undanfarin ár reynt að hagræða í rekstri sínum sem hefur leitt til þess að hækkanir þar hafa ekki orðið eins miklar og hjá öðrum.
Guðmundur (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 11:23
Það sem ég þekki til Sjóvá almennra að þá hafa þeir verið í farabroddi í ósangirni gagnvart réttingaverkstæðum og þeim sem hafa þurft að fá bætt tjón á ökutækjum. Ég veit það þar sem ég hef rekið 2sprautu og réttingaverkstæði og unnið fyrir öll tryggingafélögin. Þeir eru ábyggilega á bónusum fyrir að borga sem minnst í stað þess að hugsa um viðskiptavininn. Verkstæðin ættu að taka sig saman og loka á Sjóvá.
Baldur M Róbertsson (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 12:23
Lækka má iðgjöld með ýmsum hætti eitt er það sem Sjóvá er að gera í dag. Annað sem þeir hafa gert er að koma inn með auknar eigináhættur þannig að þeir þurfi ekki að bera tjón nema þau stærri. Nefni hér tvö dæmi:
Ef að tjón sem valdið er vegna ábyrgðartryggingar bifreiða nær 50.000 kr þá ber viðkomandi tryggingartaki 23.000 kr. eigináhættu þar til viðbótar kemur að viðkomandi missir endurgreiðsluna fyrir tjónlaust ár.
Í fjölskylduvernd þeirra voru þeir eitt sinn með undanþegin fyrstu 14,9% af metinni læknisfræðilegri örorku s.s. greiddu engar örorkubætur í dag hafa þeir heldur séð að sér þar sem þetta koma illa út í samkeppninni og sett inn breytt ákvæði sem hljóðar upp á hálfar bætur vegna 0-15 örorku. Samt sem áður er sambærileg trygging hjá örðum félögum að greiða þennan þátt að fullu. Þess ber að geta að 0-20% læknisfræðileg örorka er ein algengasta örorka sem greitt er fyrir.
= Sér er nú hver verndin
Gísli (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 12:26
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 23:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.