Eru ennþá til kaupfélög?

Eru ennþá til kaupfélög? Ég sem hélt að það væru útdauð fyrirbæri. SÍS hefði stolið öllu frá þeim. Svona sér maður hvað maður veit lítið. En baráttukveðjur til Héraðsbúa. Þeir finna einhver ráð ef ég þekki þá rétt.
mbl.is Kaupfélag Héraðsbúa í þrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Hægri menn á Íslandi segja alltaf að vinstri menn kunni ekkert með fjármál að fara. Það er líklega rétt hjá þeim. Vinstri menn á Íslandi segja alltaf að hægri menn kunni ekkert með fjármál að fara. Það er líklega rétt hjá þeim. Að þessu sögðu má sjá að allt stefnir í óefni og gjaldþrot hjá okkur. Þá vaknar spurningin: Hvort ætli sé betra Blátt gjaldþrot eða Rautt gjaldþrot? Blátt gjaldþrot: Hugsum okkur 100 milljarða króna sjóð. 100 manns tæma sjóðinn og taka sér 1 milljarð, þúsund milljónir, hver maður. Allt búið - gjaldþrot! Rautt gjaldþrot: Hugsum okkur 100 milljarða króna sjóð. 330 þúsund manns tæma sjóðinn og taka sér 303 þúsund krónur á mann. Allt búið - gjaldþrot! Hvort ætli sé betra Blátt gjaldþrot eða Rautt gjaldþrot? 

Björn Birgisson, 6.2.2009 kl. 16:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband