Hælarnir uppi og tjaldið fallið

Það læðist að mér sá grunur, að stjórnmálamenn eða ímyndarsmiðir þeirra, verji löngum tíma í að finna gáfulegar setningar sem fara vel í fjölmiðlum, oft á tíðum burtséð frá innhaldi yfirlýsingar eða ræðu. "Hælarnir voru niðri", er dæmi um það. Það er af nógu að taka í orðræðum gáfaðra Íslendinga. En því miður tel ég ekki alla Alþingismenn tilheyra þeim hópi.
mbl.is Hælarnir voru niðri í viðskiptaráðuneytinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband