22.7.2009 | 13:31
Ótrúlegt!
Það er gott að blessuð stúlkan er komin til Keflavíkur heilu og höldnu. En...... þetta er náttúrulega hreint ótrúleg saga. Sjálfur gekk ég víst stundum í svefni sem unglingur og mamma var vön að hafa enga aðskotahluti t.d. í ganginum heima svo sem strauborð og þvíumlíkt. Þetta var víst bara á unglingsárunum..... og vonandi geng ég ekki ennþá í svefni... þó sumir geti kannski stundum haldið það. En að ég tæki bílinn frá pabba eða öðrum, hvað þá æki honum, slapp ég við. Þetta verður að rannsaka nánar en auðvitað fyrir mestu að stúlkan og þeir sem hafa orðið á vegi hennar í þessum ökutúr sluppu ómeiddir.
Ók landshluta á milli í svefni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Bergur Thorberg
Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
33 dagar til jóla
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- gunnhildur
- zordis
- gudruntora
- einherji
- andres
- eggmann
- salvor
- birgitta
- eythoringi
- ipanama
- stinajohanns
- ferdalangur
- zoti
- hrafnaspark
- linduspjall
- gragnar
- pirradur
- jogamagg
- nimbus
- tomasha
- totally
- brjann
- stebbifr
- hlinnet
- sifjar
- jax
- gummisteingrims
- hlynurh
- bjarkey
- heringi
- vglilja
- fruheimsmeistari
- kolgrimur
- vefritid
- almal
- holar
- hvala
- siggith
- saemi7
- drhook
- ottarfelix
- dofri
- baldurkr
- sveinni
- ellyarmanns
- gudnym
- hrannarb
- skessa
- theld
- bjarnihardar
- sigfus
- omarragnarsson
- prakkarinn
- sij
- vertinn
- kallimatt
- ingibjorgstefans
- icekeiko
- ea
- eirikurbergmann
- steinisv
- joninaben
- fannygudbjorg
- jakobsmagg
- grazyna
- beggibestur
- oskir
- erla1001
- slubbert
- apalsson
- agustolafur
- hannesgi
- alit
- isdrottningin
- ippa
- gudmundsson
- olinathorv
- leikhusid
- joiragnars
- gudjonbergmann
- jevbmaack
- iaprag
- vitinn
- vinaminni
- helgivilberg
- heidathord
- nanna
- kiddirokk
- jonmagnusson
- heiddal
- eldjarn
- gullistef
- overmaster
- jonaa
- eysteinnjonsson
- joninab
- hogni
- jonthorolafsson
- gudni-is
- ktomm
- rannveigh
- hector
- 365
- braxi
- ravenyonaz
- semaspeaks
- palmig
- skinkuorgel
- bene
- bjorgvinbjorgvinsson
- doggpals
- limran
- kjarrip
- sigurdurkari
- mofi
- amman
- evathor
- hugdettan
- audureva
- thorunnvaldimarsdottir
- dunni
- photo
- ruth777
- steinunnolina
- jullibrjans
- kristinhelga
- venus
- martasmarta
- blekpenni
- einarolafsson
- alla
- ringarinn
- bergthora
- bogi
- gustasig
- larusg
- bjornbondi99
- steini69
- skrekkur
- markusth
- brylli
- sverdkottur
- glamor
- raggipalli
- manisvans
- idno
- gullilitli
- almaogfreyja
- komediuleikhusid
- arnaeinars
- lady
- valdis-82
- hoax
- bifrastarblondinan
- holmdish
- opinbera
- robertthorh
- annapanna77
- gebbo
- godinn
- helgadora
- monsdesigns
- skagstrendingur
- malacai
- jari
- evabenz
- helgafell
- mynd
- turettatuborg
- kristbergur
- ylfalind
- fidrildi2707
- kristinnsig
- krissa1
- kreppu
- gudrunfanney1
- einfarinn
- lillagud
- gruvman
- totinn
- magnolie
- kristbjorg
- lovelikeblood
- sigrunsigur
- asdisran
- must
- bylgjahaf
- siggagudna
- vertu
- liso
- johannahl
- kisabella
- raksig
- peturorri
- himmalingur
- hildurhelgas
- jyderupdrottningin
- mannamal
- sjonsson
- elisabeta
- einaroddur
- fhg
- megadora
- hthmagn
- svavarthai
- thurygudm
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- hreinsamviska
- kreppan
- lucas
- johannesgylfi
- little-miss-silly
- arnim
- stingistef
- annaragna
- arnaringvarsson
- agustg
- taoistinn
- birkir
- gisgis
- gattin
- esgesg
- elinsig
- gelin
- gotusmidjan
- hjordiz
- disdis
- holmfridurge
- minos
- haddih
- krist
- omarbjarki
- pattyogselma
- ragnar73
- sigurbjorns
- svanurg
- savar
- toshiki
- vala
- kermit
- thorrialmennings
Athugasemdir
Þetta er ævintýraleg frétt.
Elvar Másson (IP-tala skráð) 22.7.2009 kl. 13:53
Skrýtin frétt, sem er fyrir neðan virðingu Morgunblaðsins. KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 22.7.2009 kl. 14:45
Hver er ,,virðing" Morgunblaðsins? Og hvað finnst þér að þessari raunverulegu frétt?
Elvar Másson (IP-tala skráð) 22.7.2009 kl. 14:53
Elvar Másson, ég hafði ekki í huga að lítilsvirða Morgunblaðið, en skynjir þú ekki muninn á að birta svona "frétt" og birta hana ekki, ja-þá er það þitt vandamál en ekki mitt, skilurðu ?
Með kveðju frá Fjallabyggð, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 22.7.2009 kl. 15:50
Vildi að ég gæti unnið sofandi.
Ég færi þá ekki þreyttur heim á kvöldin.
miðbæjarkomminn (IP-tala skráð) 22.7.2009 kl. 20:32
þetta er mjög sérstætt eins og hér kemur fram og tvímælalaust fréttaefni. Það sem er einsdæmi hlýtur að vera fréttaefni.
Sigurður Þór Guðjónsson, 22.7.2009 kl. 21:36
Svo trúa öfgaefnishyggjumennirnir ekki á kraftaverk né svokallað yfirnáttúrlegt sem verður ekki efnislega empirískt ,,sannað". Alltaf kemur tilveran á óvart.
Nema stúlkan sé svona ótrúlega góður lygari þótt þetta þyki sannað með öryggismyndavél.
Skrifaði hún ekki skilaboð í svefni samkvæmt Mbl. áður en hún tók bílinn?
Þorri Almennings Forni Loftski, 22.7.2009 kl. 23:24
Nei, hættu nú alveg maður efasemda ! ÞORRI ALMENNINHGS hlýtur að hafa rétt fyrir sér. Ég (KPG) lýt höfði í lotningu fyrir ykkur öllum og játa mig sigraðan, eða ég nenni ekki að eyða meiri tíma í jafnlítið mál.
Með góðri kveðju af Fj0llum, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 23.7.2009 kl. 10:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.