Þennan mann sá ég 2007

Þennan mann hef ég séð koma fram á Times Square Manhattan. Ég var þar á ferð með myndverkin mín og um það leyti skall á eitthvert mesta kuldakast síðari ára í New York. Menn flýttu sér milli húsa, svo mikill var kuldinn. Það kom þó ekki í veg fyrir að Robert Burck kæmi fram nakinn venju sinni trúr. Hann var umkringdur "kellingum", sem hömuðust við að troða dollurum oní nærbuxurnar hans. Hann birtist oftast eins og þruma úr heiðskíru lofti og hverfur á svipaðan hátt. Bara skemmtilegt.
mbl.is Nakinn frambjóðandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband