Til hamingju Vestmannaeyingar.

Er ekki dásamlegt að þessi hátíð hafi verið haldin síðan 1874 (þó með einhverjum hléum) og hafi aldrei verið jafnfjölmennt og í ár? Vestmannaeyingum til sóma á allan hátt. Það er engin smá vinna sem er unnin í sjálfboðavinnu vegna Þjóðhátíðar. Til hamingju Vestmannaeyingar. Er einhver þarna úti sem þekkir sögu þjóðhátíðar betur? Gaman væri að þekkja hana. Svona í stórum dráttum.
mbl.is Frábær þjóðhátíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband