13.8.2009 | 20:19
Af hverju er Jóhanna alltaf síðust til?
Ég get ekki að því gert að mér finnst Jóhanna alltaf vera síðust að borðinu þar sem liggja óleyst verkefni í bunkum. Ég hef borið mikla virðingu fyrir Jóhönnu í gegnum árin en síðustu mánuði finnst mér eins og úr henni sé allur kraftur. Verkefnin eru að vísu mjög stór og ekki auðleysanleg en hún gæti nú valið sér kröftugri aðstoðarmann en Hrannar Arnarsson.... eða eins og einhver sagði... ég verð nú að segja það. Hann hefur greinilega ekki hundsvit á almannatengslum, eins og bersýnilega hefur komið í ljós að undanförnu. Svo hef ég nú lúmskan grun um að á bak við Jóhönnu séu ýmsir hugmyndafræðingar sem mættu að skaðlausu velta fyrir sér hvort þeir eru á réttum stað.
Jóhanna á vef Financial Times | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Bergur Thorberg
Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
33 dagar til jóla
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- gunnhildur
- zordis
- gudruntora
- einherji
- andres
- eggmann
- salvor
- birgitta
- eythoringi
- ipanama
- stinajohanns
- ferdalangur
- zoti
- hrafnaspark
- linduspjall
- gragnar
- pirradur
- jogamagg
- nimbus
- tomasha
- totally
- brjann
- stebbifr
- hlinnet
- sifjar
- jax
- gummisteingrims
- hlynurh
- bjarkey
- heringi
- vglilja
- fruheimsmeistari
- kolgrimur
- vefritid
- almal
- holar
- hvala
- siggith
- saemi7
- drhook
- ottarfelix
- dofri
- baldurkr
- sveinni
- ellyarmanns
- gudnym
- hrannarb
- skessa
- theld
- bjarnihardar
- sigfus
- omarragnarsson
- prakkarinn
- sij
- vertinn
- kallimatt
- ingibjorgstefans
- icekeiko
- ea
- eirikurbergmann
- steinisv
- joninaben
- fannygudbjorg
- jakobsmagg
- grazyna
- beggibestur
- oskir
- erla1001
- slubbert
- apalsson
- agustolafur
- hannesgi
- alit
- isdrottningin
- ippa
- gudmundsson
- olinathorv
- leikhusid
- joiragnars
- gudjonbergmann
- jevbmaack
- iaprag
- vitinn
- vinaminni
- helgivilberg
- heidathord
- nanna
- kiddirokk
- jonmagnusson
- heiddal
- eldjarn
- gullistef
- overmaster
- jonaa
- eysteinnjonsson
- joninab
- hogni
- jonthorolafsson
- gudni-is
- ktomm
- rannveigh
- hector
- 365
- braxi
- ravenyonaz
- semaspeaks
- palmig
- skinkuorgel
- bene
- bjorgvinbjorgvinsson
- doggpals
- limran
- kjarrip
- sigurdurkari
- mofi
- amman
- evathor
- hugdettan
- audureva
- thorunnvaldimarsdottir
- dunni
- photo
- ruth777
- steinunnolina
- jullibrjans
- kristinhelga
- venus
- martasmarta
- blekpenni
- einarolafsson
- alla
- ringarinn
- bergthora
- bogi
- gustasig
- larusg
- bjornbondi99
- steini69
- skrekkur
- markusth
- brylli
- sverdkottur
- glamor
- raggipalli
- manisvans
- idno
- gullilitli
- almaogfreyja
- komediuleikhusid
- arnaeinars
- lady
- valdis-82
- hoax
- bifrastarblondinan
- holmdish
- opinbera
- robertthorh
- annapanna77
- gebbo
- godinn
- helgadora
- monsdesigns
- skagstrendingur
- malacai
- jari
- evabenz
- helgafell
- mynd
- turettatuborg
- kristbergur
- ylfalind
- fidrildi2707
- kristinnsig
- krissa1
- kreppu
- gudrunfanney1
- einfarinn
- lillagud
- gruvman
- totinn
- magnolie
- kristbjorg
- lovelikeblood
- sigrunsigur
- asdisran
- must
- bylgjahaf
- siggagudna
- vertu
- liso
- johannahl
- kisabella
- raksig
- peturorri
- himmalingur
- hildurhelgas
- jyderupdrottningin
- mannamal
- sjonsson
- elisabeta
- einaroddur
- fhg
- megadora
- hthmagn
- svavarthai
- thurygudm
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- hreinsamviska
- kreppan
- lucas
- johannesgylfi
- little-miss-silly
- arnim
- stingistef
- annaragna
- arnaringvarsson
- agustg
- taoistinn
- birkir
- gisgis
- gattin
- esgesg
- elinsig
- gelin
- gotusmidjan
- hjordiz
- disdis
- holmfridurge
- minos
- haddih
- krist
- omarbjarki
- pattyogselma
- ragnar73
- sigurbjorns
- svanurg
- savar
- toshiki
- vala
- kermit
- thorrialmennings
Athugasemdir
Aldurinn segir til sín
Finnur Bárðarson, 13.8.2009 kl. 20:27
Ætli þú vitir ekki minnst um hvað hún er að gera.... og það sem hún gerir er yfirvegað og tímasett í samræmi við atburðarás..
Hávaði í fjölmiðlum og hróp og köll segja ekkert til um afköst...
Jón Ingi Cæsarsson, 13.8.2009 kl. 20:30
Jóhanna hefur enga þekkingu í efnahagsmálum og er bara frontur. Sameiningartákn eins og forsetinn. Efast að hún hafi gert nokkrar athugasemdir sjálf við þessa grein sem skrifuð var fyrir hana.
Kristín (IP-tala skráð) 13.8.2009 kl. 21:01
Svolítið sein að hugsa, eða hvað?
Hörður Einarsson, 13.8.2009 kl. 21:43
Það getur verið hún sé dálítið sein á sér og lítið fyrir að stíga í sviðsljósið. Rétt er það að hún hefði átt að vera aktívari út á við og ferðast meira, tala við erlenda ráðamenn persónulega. Út á það gengur pólitíkin, alþjóðasamskipti. Þetta er oft persónulegt. Þess vegna fara fínimenn í heimsóknir, og sendiráð eru ekki bara kokteilboð, það er ekki nóg að nota netið ennþá. Ekki einungis Hardeea þetta samanber ,,ég hefði kannski átt að tala við Brown."
Það er seint í rassinn gripinn.
En að svokallaður forseti landsins, viðskiptafulltrúi skuldakónganna, sé sameiningartákn. Segðu mér annan.
Þorri Almennings Forni Loftski, 13.8.2009 kl. 22:14
Meinti rassinn gripið. Auk þess er hún of upptekinn til að þvælast um. Þótt ekki sé árangur vinnunar kominn í ljós. Kannski er flugfreyjan fyrir löngu búin að fá nóg af þvi að fljúga
Þorri Almennings Forni Loftski, 13.8.2009 kl. 22:18
Flugfreyjur fara alltaf síðast út úr brennandi flugvél. Ekki þessi á TF-RÁN. Hún ætlar að fórna farþegunum.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.8.2009 kl. 23:18
Björn Birgisson, 14.8.2009 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.