Glæsilegt!!

Bara glæsilegt!! Tottenham liðið var mun betra nánast allan leikinn og sigurinn hefði getað orðið mun stærri. Allt liðið spilaði vel og má kannski sérstaklega nefna Palacious, Modric og Bassong, en Keane, Defoe, Ekotto og Corluka voru líka mjög góðir. Þá kom Ledley King sterkur inn. Fastar og hnitmiðaðar sendingar einkenndu leik liðsins og greinilegt að menn mættu mjög einbeittir til leiks. Liverpool liðið náði aldrei að trufla Spurs að neinu marki og vörnin virkaði gloppótt og opnaðist hvað eftir annað. Til hamingju Spursarar!!
mbl.is Tottenham lagði Liverpool á White Hart Lane
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábær sigur hjá okkar mönnum í dag. Ætti að gefa liðinu sjálfstraust fyrir komandi leiki. Æðislegt að sjá Bassong stimpla sig inn einnig virkaði hann mjög traustur með King sér við hlið í vörninni. Modric var lika frábær sem go allt liðið i heild.

COME ON YOU SPUUUURS!!!

Sindri (IP-tala skráð) 16.8.2009 kl. 18:07

2 identicon

Tottenham var, tölfræðilega, talsvert betri í þessum leik.

Elvar Másson (IP-tala skráð) 16.8.2009 kl. 21:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband