24.11.2009 | 16:11
Hvað finnst ykkur?
Meiðsli íþróttamanna fá mjög mikla umfjöllun í fjölmiðlum eða öllu heldur, kirfilega. Oft er meiðslunum lýst mjög ýtarlega og er um hálfgerða sjúkraskýrslu að ræða. Mér er ekki kunnugt um að fjallað sé um meiðsl innan annara hópa svo ítarlega og oft. Oft er þetta mjög aumkunarverð lesning og stundum læðist að manni sá grunur að það sé verið að afsaka viðkomandi lið (ef t.d. er um knattspyrnulið að ræða) og getuleysi þess inni á vellinum. Þá er gjarnan sagt: Já það er ekki að marka frammistöðu liðsins núna...aðalmaðurinn/konan er meidd/ur. Finnst mér þetta hvimleitt mjög. Hvað finnst ykkur? Eða hvernig myndi t.d. hljóma: Ræstingakona flæktist í rafmagnssnúru við ryksugun í dag, skall í gólfið og slasaðist á hné. Mun hún fara í aðgerð í dag og fastlega gert ráð fyrir að hún verði frá vinnu nokkrar vikur. Búast má við því að hreingerningu á skrifstofunni verði stórlega ábótavant næstu vikurnar og er fólk beðið velvirðingar á því. O.sfrv...o.sfrv. Geðlæknir datt á leið til vinnu og slasaðist á höfði...... kommon......
Neville þarf að fara undir hnífinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Bergur Thorberg
Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
33 dagar til jóla
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- gunnhildur
- zordis
- gudruntora
- einherji
- andres
- eggmann
- salvor
- birgitta
- eythoringi
- ipanama
- stinajohanns
- ferdalangur
- zoti
- hrafnaspark
- linduspjall
- gragnar
- pirradur
- jogamagg
- nimbus
- tomasha
- totally
- brjann
- stebbifr
- hlinnet
- sifjar
- jax
- gummisteingrims
- hlynurh
- bjarkey
- heringi
- vglilja
- fruheimsmeistari
- kolgrimur
- vefritid
- almal
- holar
- hvala
- siggith
- saemi7
- drhook
- ottarfelix
- dofri
- baldurkr
- sveinni
- ellyarmanns
- gudnym
- hrannarb
- skessa
- theld
- bjarnihardar
- sigfus
- omarragnarsson
- prakkarinn
- sij
- vertinn
- kallimatt
- ingibjorgstefans
- icekeiko
- ea
- eirikurbergmann
- steinisv
- joninaben
- fannygudbjorg
- jakobsmagg
- grazyna
- beggibestur
- oskir
- erla1001
- slubbert
- apalsson
- agustolafur
- hannesgi
- alit
- isdrottningin
- ippa
- gudmundsson
- olinathorv
- leikhusid
- joiragnars
- gudjonbergmann
- jevbmaack
- iaprag
- vitinn
- vinaminni
- helgivilberg
- heidathord
- nanna
- kiddirokk
- jonmagnusson
- heiddal
- eldjarn
- gullistef
- overmaster
- jonaa
- eysteinnjonsson
- joninab
- hogni
- jonthorolafsson
- gudni-is
- ktomm
- rannveigh
- hector
- 365
- braxi
- ravenyonaz
- semaspeaks
- palmig
- skinkuorgel
- bene
- bjorgvinbjorgvinsson
- doggpals
- limran
- kjarrip
- sigurdurkari
- mofi
- amman
- evathor
- hugdettan
- audureva
- thorunnvaldimarsdottir
- dunni
- photo
- ruth777
- steinunnolina
- jullibrjans
- kristinhelga
- venus
- martasmarta
- blekpenni
- einarolafsson
- alla
- ringarinn
- bergthora
- bogi
- gustasig
- larusg
- bjornbondi99
- steini69
- skrekkur
- markusth
- brylli
- sverdkottur
- glamor
- raggipalli
- manisvans
- idno
- gullilitli
- almaogfreyja
- komediuleikhusid
- arnaeinars
- lady
- valdis-82
- hoax
- bifrastarblondinan
- holmdish
- opinbera
- robertthorh
- annapanna77
- gebbo
- godinn
- helgadora
- monsdesigns
- skagstrendingur
- malacai
- jari
- evabenz
- helgafell
- mynd
- turettatuborg
- kristbergur
- ylfalind
- fidrildi2707
- kristinnsig
- krissa1
- kreppu
- gudrunfanney1
- einfarinn
- lillagud
- gruvman
- totinn
- magnolie
- kristbjorg
- lovelikeblood
- sigrunsigur
- asdisran
- must
- bylgjahaf
- siggagudna
- vertu
- liso
- johannahl
- kisabella
- raksig
- peturorri
- himmalingur
- hildurhelgas
- jyderupdrottningin
- mannamal
- sjonsson
- elisabeta
- einaroddur
- fhg
- megadora
- hthmagn
- svavarthai
- thurygudm
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- hreinsamviska
- kreppan
- lucas
- johannesgylfi
- little-miss-silly
- arnim
- stingistef
- annaragna
- arnaringvarsson
- agustg
- taoistinn
- birkir
- gisgis
- gattin
- esgesg
- elinsig
- gelin
- gotusmidjan
- hjordiz
- disdis
- holmfridurge
- minos
- haddih
- krist
- omarbjarki
- pattyogselma
- ragnar73
- sigurbjorns
- svanurg
- savar
- toshiki
- vala
- kermit
- thorrialmennings
Athugasemdir
Góður eins og vanalega. Hvað með það þótt íþróttamaður slasi sig, þeim er nær að vera að djöflast þetta, iþróttir eru stórhættulegar enda forðast ég að koma nálægt þeim.
En þú veist Bergur að kaffidrykkja getur einnig verið stórhættuleg, ekki síst ef menn hella niður á sig sjóðheitu kaffi.
Hversu oft hefur maður ekki slasað sig með því að reka pensilinn óvart í nerfið eða augað, eða lamið á fingurinn við eitthvað fikt, að ég tali nú ekki um að lemja á gítarinn þar til blæðir úr fingrunum. já það er vandlifað.
Ert þú ekki bara góður ?
Þinn gamli ven Rúnar Hart.
Rúnar Hart (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 17:24
Jú... bara góður..... en það eru ekki allir fjölmiðlar fullir frétta af meiðslum "venjulegs fólks" Rúnar minn.
Bergur Thorberg, 24.11.2009 kl. 17:38
Góður !
Jónína Dúadóttir, 24.11.2009 kl. 18:44
Týpískar ekki fréttir.
Svona líka sambærilegar við það þegar verið er að fjalla um það í fréttatímum að einhver Jonni Jóns sem hafi spilað með eh 3 deildar liði í noregi sé að fara með einhverju 2 deildar liði í Svíþjóð.
Hverjum er ekki sama!!!
Ekki er verið að tilkynna um það þegar skúringarkonan skiptir um atvinnuveitanda.
Eggert Vébjörnsson (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 20:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.