Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
29.2.2008 | 17:16
Blaðamaður bullar... hvað hefur hlaupið í hann á hlaupársdegi?
Hlaupársdagur er hvíldardagur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.2.2008 | 10:36
50 atkvæði gefa eina milljón dollara
Ásdís Rán gæti unnið tugi milljóna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.2.2008 | 09:22
Fótboltaofbeldi?
Skallaði löggu tvisvar í andlitið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2008 | 23:13
Kláraðar vísur til Kírgistan (frh.)
Þraukar í Kírgistan
þar mun víst dýr kistan.
Hann las þar verðlistann
lífið því ei misst'ann.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2008 | 19:21
Konur og upplýstir karlmenn...... allir í Spron.......
Það hlaut að koma að því að kafteinninn yfirgæfi hið sökkvandi skip. En ekki síðastur eins og alvöru kafteinar gera yfirleitt. Í staðinn fyrir að viðurkenna mörg mistök sem gerð hafa verið á síðustu misserum í Spron velur stjórnarformaðurinn að koma fram með hraðsoðnar afsakanir um slæmar aðstæður erlendis og afsaka á mjög svo ósannfærandi hátt gífurlaun forstjóra sem greinilega er ekki starfi sínu vaxinn, þó hann sé búinn að velkjast um í bankakerfinu svo lengi sem aldnir menn muna. Og svo er hann verðlaunaður fyrir! Hluthafar, hafandi trú á fyrirtækinu, borga brúsann. Það er klíkulykt af þessu Spron dæmi og yfirklóranir stjórnarformanns, hjákátlegar. Nú er búið að keyra skipið í kaf og nú eiga aðrar konur að redda því sem reddað verður af því að konur eru svo hagsýnar og kunna að sýna ráðdeild. Þetta eru nánast orð stjórnarformannsins. Og svo rúsínan í pylsuendanum: Konur og upplýstir karlmenn beina í auknum mæli viðskiptum sínum til fyritækja sem sýna jafnrétti í verki. Þar hafið þið það. En hvar eru hinar upplýstu konur? Hvar hefur þessi kona, sem nú yfirgefur Spron, verið upplýst? Í ljósi kolkrabbans? Eða SÍS? Eða bara í gamalli ljósmynd af gamalgrónu fjölskyldufyrirtæki, sem aldrei var á hlutabréfamarkaði? Spyr sá sem ekki veit. Ekki á ég krónu í Spron.
SPRON hefur goldið fyrir ytri aðstæður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
27.2.2008 | 17:41
Beðið um botn við vísu sem á að fara til Kírgistan
Beðið um botn. Allt að 1000$ í boði mannréttindarfrömuða. Lagið semjum við svo í beinu framhaldi. Ferðina til Kírgistan verðum við líklega að borga sjálf, nema...............................
Þraukaðu í Kírgistan
þar mun ansi dýr kistan.
Hvað rímar við Kírgistan? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.2.2008 | 16:34
Af masókistum.........
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2008 | 09:49
Glerglugginn góði og lífið
Minni á færslu mína frá 21.jan.
Skorið á púls til að koma í veg fyrir kviksetningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
25.2.2008 | 09:57
Ekki núverandi....fyrrverandi... kannski verðandi.. borgarstjóri í frí til Pakistans?
Í Pakistan býr maður að nafni Musharraf sem vill ekki hætta. Það má örugglega læra sitthvað af honum. Í valdhaldi. Halda svo námskeið í Valdhöll þegar heim er komið fyrir þá sem styttra eru á veg komnir í að halda valdinu. Örugglega fullt út úr dyrum.
Þrjú gefa kost á sér í borgarstjóraembættið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2008 | 20:31
Skólabókardæmi um meistaraþjálfun
Það var unun að fylgjast með Juande Ramos stýra sínu liði til verðskuldaðs sigurs fyrr í dag á Wembley. Hvernig hann stjórnaði sínu liði í dag, var skólabókardæmi í meistaraþjálfun og hvernig fingraför hans og aðstoðarþjálfara hans, Gustavo Poyet, voru um allt inni á vellinum, allan leikinn, er tær snilld. Og hana nú!
Tottenham deildabikarmeistari í fjórða sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)