Nóttin er ung

Nóttin er ung

'Sjonni minn, slappaðu af, nóttin er ung'........

'Segir þú Höddi, Það er annað en við'........

'Já já. En við látum það ekki aftra okkur núna'.

'Nei nei, en hvernig er aftur how much á þýsku'?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Svooooo ung ... vona að Sjonni finni út úr tungumálaerfiðleikum sínum.  Það er eitt að vera mellufær og annað að vera fær í ..... tækifærum!

Gæti þegið einn vænan kaffibolla með þér og frúnni núna!  Af krananum flæðir kampavín og kaffikannan í viðgerð.  Lífið er stundum erfitt en það má olnbogast í gegn um daginn!

www.zordis.com, 17.9.2007 kl. 21:24

2 Smámynd: Bergur Thorberg

Við sendum Sjonna með orðabók næst. Ef það er eitthvað sem ég á nóg af þá er það kaffi! So anytime Zordis mín. Kampavínið er nú ekki sem verst. En auðvitað ef maður þarf að mjaka sér áfram á olbogunum gegnum daginn, þá........... er lífið dásamlegt samt!!!

Bergur Thorberg, 17.9.2007 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband