Benzinn frh. (Lokaerindi)

 Af Metsöluplötu Bergs Thorbergs, 1989.  Benzinn frh.

Ég fer á rúntinn og ræni stelpum,

stútfylli bílinn af íslenskum unglingstelpum.

Tyggjósmellur og tvær á hreinu,

Það er kona að vað' út í tjörn, hún er ekki í neinu.

 

Á nýinnfluttum Benz

er betri séns,

að koma stelpunum á skrens.

 

Bak við Dómkirkjuna er draumurinn búinn.

Dagurinn nálgast og nóttin er farin í súginn.

Sextíuogfjórirplúsfimm eru sextíu og níu.

og bíllinn er orðinn fullur af ælu og spýju.

 

Á nýinnfluttum Benz

er betri séns,

að koma stelpunum á skrens.

Lag og texti: Bergur Thorberg.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband