No big deal

Þetta segir mér ekki mjög mikið um börnin né heldur kennarann en þeim mun meira um þjóðfélagið sem þau lifa í. Það sem gerist í USA berst hratt út um heiminn og verður oftar en ekki veruleiki í öðrum þjóðfélögum mjög fljótlega. Enda skortir ekki áróðurstækin: Bíómyndir, Kókakóla, Macdonalds o.s.frv.  o.s.frv. Við látum þetta yfir okkur ganga. No big deal. Við erum svo töff og sjálfstæð. Við setjum smá íslenskan svip á draslið og málið er dautt. Eða bara við gleypum það hrátt. No big deal.
mbl.is Ætluðu að ræna kennaranum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband