Að sögn Kreppumanns

Jæja. Að sögn Kreppumanns, bloggvinar míns, Þá hefur víða verið skenkt og skokkað þessa helgina. Með tilheyrandi og sjáandi afleiðingum.  Ég ætla að fara að ráðum hans og taka eina malaríu fyrir svefninn. Ég er jafnvel að hugsa um að taka "Malaríu Thorbergs". Hún hefur alltaf gefist mér vel , ef ég hef viljað sofna út frá einhverju almmennilegu. ( Ég verð bara að fara varlega á háu nótunum...... svo ég veki ekki mína góðu nágranna).

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir síðast öllsömul. Háu tónunum? Mér skildist á öllu, á laugardaginn, að nágranni yðar væri fullkomlega heyrnarlaus. 

G. Benzen (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 09:12

2 identicon

Þetta hefur kannski allt verið sett á svið!?

G. Benzen (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 09:23

3 Smámynd: Bergur Thorberg

Sömuleiðis. Háir tónar malaríunnar geta jafnvel vakið upp heyrnarlausa. Hvað þá alla hina.

Bergur Thorberg, 21.4.2008 kl. 21:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband