Wengervæl

Ekki er að spyrja að hinum svo kölluðu "stórliðum" í enska boltanum. Um leið og á móti blæs, byrja þau að væla út af einhverju, aðallega út í dómarann. Arsene Wenger ætti að vita það, að ef maður fellir markmanninn, eins og gert var í dag, þá er það einfaldlega rautt spjald. Ekki flókið.
mbl.is Wenger: Hefði ekki átt að reka van Persie útaf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sást þú sem sagt leikinn?

L (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 21:03

2 identicon

Er hægt að taka mark á manni sem er latur og málar á hvolfi??

Einar Oddberg (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 21:34

3 identicon

Það fyrsta er að Mbl.is er búið að taka einn mikilvægan hlut út úr viðtalinu við Wenger þetta sagði hann:

We have very bad injuries to Adebayor and Walcott, and there is (Bacary) sagna," Wenger told reporters.

"One or two have knocks as well. It is the kind of game we played today and when you are a little bit short on sharpness, you are less agile and get out of tackles less quickly."

Arsenal also had substitute Robin van Persie sent off for barging into Stoke keeper Thomas Sorensen, but Wenger feels the Dutchman was harshly treated.

He added: "I think that the red card was very, very harsh.

"If you get [Andy] Griffin without a yellow card today and Robin with a red, then I have to review my rulebook.

"He shouldn't have done it, but I don't think it was a red card."

Andy Griffin hljóp út um allan völl í leiknum og virtist vera sama um hvort hann náði boltanum bara svo lengi sem hann náði að stoppa manninn með öllum ráðum og flest af því minti meira á rugby.

Þú sérð að það er svolítið mikið vægur hlutur sem að mbl.is skilur eftir úr viðtalinu og rífur allt úr samhengi......Það borgar sig aldrei að lesa fréttir frá bara einum miðli hafðu þá helst fimm þá gætir þú fengið svona ca. rétta mynd að því sem gerðist....

Gunnar Jónsson (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 10:01

4 identicon

Sá ekki leikinn en ég sá þetta atvik á visi.is. Ég skil ekki af hverju nokkur maður ætti að gagnrýna þennan dóm. Klárt rautt spjald og Wenger/Ferguson eru fjárans vælukjóar.

Hef aldrei þolað Morinho og Chelsea en Scolari er ekki svona helvítis aumingi einsog forveri hans og Wenger/Ferguson grátkórinn.

Sigurgeir (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 05:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband