Stórtíðindi? Varla

Nú sverfur til stáls. Stórtíðinda að vænta eftir helgi? Ég efast um það. Á Íslandi axla stjórnmálamenn og embættismenn í umboði þeirra ekki ábyrgð. Þannig er það nú í ríki Davíðs konungs. Punktur.
mbl.is Samfylking afneitar Davíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Þegar á bjátar má alltaf treysta á uppgjöf Samfylkingarainnar"

Samfó er svona flokkur sem hefur á stefnu sinni hverju sinni það sem ætla má að auki vinsældir. Nú er það að vera á móti Davíð og morgun eitthvað annað.

Flokkurinn er í stjórn á alþigi en í stjórnarandstöðu úti á götu þessa dagana.

Skoðum söguna. Nóg var að lesa forsíður dagblaða hér áður til að vita á hvað Samfó legði áherslu vikurnar á eftir.

Þetta er kölluð tækifærismennska og flokkast ekki undir stjórnmál heldur eitthvað allt annað.

miðbæjarkomminn (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 15:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband