Fólk getur verið seint að taka við sér.......

Ég og fleiri sögðu fyrir tuttugu árum, að eina leiðin til að bæta kjör íslenskrar alþýðu, væri að ganga í Evrópusambandið. Ekki myndi verkalýðsforystan og þaðan að síður stjórnvöld, gera það. Stuttu seinna var fiskinum stolið af Íslendingum, af nokkrum auðmönnum (sægreifum), fyrir tilstilli valdaklíkunnar í Sjálfstæðisflokknum. Þá áttum við að sækja um strax. Nú loksins virðist þjóðin vera á sama máli. Já, tímarnir breytast og......... mennirnir með. Ég segi nú ekki meira en það.
mbl.is Tilbúin að endurskoða afstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Þessi sjónarmið Þorgerðar Katrínar, þ.e. að skoða eigi aðildarviðræður, hafa lengi verið til í Sjálfstæðisflokknum. Það eru bara þverhausarnir úti í þjóðfélaginu sem ekki hafa áttað sig á því

Gunnar Th. Gunnarsson, 2.11.2008 kl. 21:27

2 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Gunnar Th. : 100% sammála!

Guðbjörn Guðbjörnsson, 2.11.2008 kl. 22:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband