Hvaða leikmaður er að gera allt vitlaust hjá Arsenal?

Hver er leikmaðurinn sem er að gera allt vitlaust í herbúðum Arsenal? Eða er þetta bara afsökun hjá Gallas vegna slaks gengis Arsenal? "Stórliðin" eru nú yfirleitt fljót að koma með  einhverjar afsakanir, ef illa gengur inni á vellinum. En gott væri að vita hvort þetta er satt hjá Gallas, og þá hver þessi umræddi leikmaður er.
mbl.is Gallas sviptur fyrirliðastöðunni og verður ekki í hópnum á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er nokkuð viss um að hann sé að meina Van Persie.

Maggi (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 20:35

2 Smámynd: Kristján Magnús Arason

Ef maður lítur yfir listann yfir aldur leikmanna, þá eru hérna þeir sem eru 25 ára:

Sagna, Eboue, Eduardo og van Persie.  Þá er Adebayor 24 ára, eða 6 og hálfur ári yngri en Gallas.

Af þessum myndi ég veðja á van Persie eða Adebayor.

Kristján Magnús Arason, 21.11.2008 kl. 20:41

3 Smámynd: Kristján Magnús Arason

...6 og hálfu ári yngri...

Kristján Magnús Arason, 21.11.2008 kl. 20:43

4 Smámynd: Reynir Elís Þorvaldsson

Mér sýnist nú á öllu að það sé Gallas sjálfur sem sé að skapa mest vandræði hjá Arsenal.....bæði innan sem utan vallar! 

Reynir Elís Þorvaldsson, 21.11.2008 kl. 21:21

5 Smámynd: Bergur Thorberg

Já, ég giska líka á Adebayor eða van Persie.

Bergur Thorberg, 21.11.2008 kl. 21:24

6 identicon

My fellows, don´t wurry !!

I will put this Adebayor Africaman and this Gallas Franceman underground over the week, give them a little marijuhana and they will be best friends after weekend - or they just never show up again - Just a goner, just a goner !! 

Then you could be looking after the Africaman hanging in some trees in Jahmablidal and the Frenchman you could find him in a little Peouget hedding to Maroccoprision - for live !!

Robbie that was outstanding practice from you - you will take me to the party after the game isn´t ??

( Did you called those Dutch girls that where here last time ?? Yes Mr. Wenger I do everythig for you - you know that. Yes Robbie they where sooo good Robbie !! We have to get them back in the dungeouns. 

See you there after the game Robbie - you me and the Nutties from Holland :)





  

My name is Wenger - Arsene Wenger (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 01:07

7 identicon

Pottþétt Eduardo!

Van Persie (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 01:26

8 identicon

Eruði bilaðir? Eduardo er gæðablóð og hefur auk þess verið meiddur síðan í mars svo af hverju ætti hann að hafa verið að rífa kjaft að undanförnu.

 Vitað er að Van Persie er illa liðinn af sumum í liðinu og einnig að hann og Walcott hnakkrifust í hálfleik í 4-4 leiknum gegn Spurs.

En Gallas er fæddur 77 og þeir leikmenn sem eru fæddir 83 og þ.a.l. 6 árum yngir eru Sagna, Eboue, Van Persie og Eduardo. Ég tel að það sé nær öruggt að um er að ræða Van Persie eða Eboue og tel ég Eboue líklegri kost þar sem skapgerð þess manns er ekki upp á marga fiska. Hann er svindlari, tapsár, vælukjói og því kæmi mér ekki á óvart að hann taki gagnrýni heldur ekki vel heldur svari bara fyrir sig og sýni fyrirliðanum óvirðingu.

My money is on Eboue. Hef fyrir sagt að Arsenal eigi að losa sig við hann. Þetta er bara vitleysingur og við þurfum hann ekki. Sagna er miklu betri og Eboue er ekki kantmaður þó svo að Wenger vildi óska þess.

Those are my 2 cents on the matter

Áfram Arsenal.

Úlfur (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 02:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband