Flokksgæðingur eða farandverkamaður

Hvernig er þetta hægt? Að eiga 618 milljarða (þ.e.a.s. ef allir borga skuldir sínar við bankann),og skulda 2432 milljarða? Hvar eru tryggingar fyrir þeim skuldum? Þetta er bara eins og hvert annað pýramídafyrirtæki þar sem eigendur og topparnir hirða allt og svo eru þeir farnir. Svo er einhver Framsóknarlykt af þessu líka. Minna má nú finna. Hinn almenni borgari getur ekki hagað sér svona. En flokksgæðingur og farandverkamaður: Það er sko ekki sami hluturinn. Hreint ekki.
mbl.is Kaupþing skuldar 2432 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Reyndar heitir það strangt til tekið Ponzi-scheme, pýramídasvindl er svipað en samt ekki alveg nákvæmlega eins.

Guðmundur Ásgeirsson, 5.2.2009 kl. 14:24

2 identicon

Hefur Framsókn ekki bara enn einu sinni gert okkur ad fíflum og ryksugad sjódina innandyra, thad vaeri thá ekki í fyrsta sinn. Sorglegt ad thjódin er skilin eftir med skuldasúpu theirra og ordstírinn í taetlum erlendis, gud blessi thjódina en ekki Framsókn og theirra vini, kvedja magnús

magnús (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 15:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband