29.7.2007 | 00:45
Laugavegssaga- Bjargað úr klóm misyndismanna af "glæpamönnum"
Bý í 101 Reykjavík og var á leið heim fyrir nokkrum vikum,nokkuð seint.Gekk með veggjum til að forðast hið blindfulla dópaða lið sem drullar,mígur og brýtur flöskur fyrir utan heimilið mitt.Allt í einu mæti ég fimm manna gengi er gerir sig líklegt til að ráðast á mig. Byrja að dangla og sparka í mig að tilefnislausu.Sá ég sæng mína útbreidda, enda ekki mikill bardagamaður líkamlega og bjóst við hinu versta.Bað til Guðs um hjálp....og viti menn, hjálpin barst innan mínútu.Allt í einu riðlaðist hópurinn því mætt voru á staðinn nokkur kunnugleg andlit úr hinum svokallaða glæpaheimi Reykjavíkur."Hvað er á seyði hér" heyrði ég sagt og það skipti engum togum, það sást undir iljarnar á genginu fyrrnefnda og hvarf það eins og dögg fyrir sólu.Ekki þekkti ég "glæpamennina", en þeir vildu gefa mér bjór og sýndu mér mikla virðingu í alla staði. Afþakkaði ég bjórinn, sagðist bara vera á leiðinni heim en þakkaði hina óvæntu hjálp. Fékk ég nánast fylgd heim að dyrum og kvöddumst við með virktum. Menn ættu að fara varlega í að dæma samferðafólk sitt og greinilega er ekki allt sem sýnist.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Bergur Thorberg

Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
252 dagar til jóla
Bloggvinir
-
katrinsnaeholm
-
gunnhildur
-
zordis
-
gudruntora
-
einherji
-
andres
-
eggmann
-
salvor
-
birgitta
-
eythoringi
-
ipanama
-
stinajohanns
-
ferdalangur
-
zoti
-
hrafnaspark
-
linduspjall
-
gragnar
-
pirradur
-
jogamagg
-
nimbus
-
tomasha
-
totally
-
brjann
-
stebbifr
-
hlinnet
-
sifjar
-
jax
-
gummisteingrims
-
hlynurh
-
bjarkey
-
heringi
-
vglilja
-
fruheimsmeistari
-
kolgrimur
-
vefritid
-
almal
-
holar
-
hvala
-
siggith
-
saemi7
-
drhook
-
ottarfelix
-
dofri
-
baldurkr
-
sveinni
-
ellyarmanns
-
gudnym
-
hrannarb
-
skessa
-
theld
-
bjarnihardar
-
sigfus
-
omarragnarsson
-
prakkarinn
-
sij
-
vertinn
-
kallimatt
-
ingibjorgstefans
-
icekeiko
-
ea
-
eirikurbergmann
-
steinisv
-
joninaben
-
fannygudbjorg
-
jakobsmagg
-
grazyna
-
beggibestur
-
oskir
-
erla1001
-
slubbert
-
apalsson
-
agustolafur
-
hannesgi
-
alit
-
isdrottningin
-
ippa
-
gudmundsson
-
olinathorv
-
leikhusid
-
joiragnars
-
gudjonbergmann
-
jevbmaack
-
iaprag
-
vitinn
-
vinaminni
-
helgivilberg
-
heidathord
-
nanna
-
kiddirokk
-
jonmagnusson
-
heiddal
-
eldjarn
-
gullistef
-
overmaster
-
jonaa
-
eysteinnjonsson
-
joninab
-
hogni
-
jonthorolafsson
-
gudni-is
-
ktomm
-
rannveigh
-
hector
-
365
-
braxi
-
ravenyonaz
-
semaspeaks
-
palmig
-
skinkuorgel
-
bene
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
doggpals
-
limran
-
kjarrip
-
sigurdurkari
-
mofi
-
amman
-
evathor
-
hugdettan
-
audureva
-
thorunnvaldimarsdottir
-
dunni
-
photo
-
ruth777
-
steinunnolina
-
jullibrjans
-
kristinhelga
-
venus
-
martasmarta
-
blekpenni
-
einarolafsson
-
alla
-
ringarinn
-
bergthora
-
bogi
-
gustasig
-
larusg
-
bjornbondi99
-
steini69
-
skrekkur
-
markusth
-
brylli
-
sverdkottur
-
glamor
-
raggipalli
-
manisvans
-
idno
-
gullilitli
-
almaogfreyja
-
komediuleikhusid
-
arnaeinars
-
lady
-
valdis-82
-
hoax
-
bifrastarblondinan
-
holmdish
-
opinbera
-
robertthorh
-
annapanna77
-
gebbo
-
godinn
-
helgadora
-
monsdesigns
-
skagstrendingur
-
malacai
-
jari
-
evabenz
-
helgafell
-
mynd
-
turettatuborg
-
kristbergur
-
ylfalind
-
fidrildi2707
-
kristinnsig
-
krissa1
-
kreppu
-
gudrunfanney1
-
einfarinn
-
lillagud
-
gruvman
-
totinn
-
magnolie
-
kristbjorg
-
lovelikeblood
-
sigrunsigur
-
asdisran
-
must
-
bylgjahaf
-
siggagudna
-
vertu
-
liso
-
johannahl
-
kisabella
-
raksig
-
peturorri
-
himmalingur
-
hildurhelgas
-
jyderupdrottningin
-
mannamal
-
sjonsson
-
elisabeta
-
einaroddur
-
fhg
-
megadora
-
hthmagn
-
svavarthai
-
thurygudm
-
mal214
-
brandarar
-
tilfinningar
-
hreinsamviska
-
kreppan
-
lucas
-
johannesgylfi
-
little-miss-silly
-
arnim
-
stingistef
-
annaragna
-
arnaringvarsson
-
agustg
-
taoistinn
-
birkir
-
gisgis
-
gattin
-
esgesg
-
elinsig
-
gelin
-
gotusmidjan
-
hjordiz
-
disdis
-
holmfridurge
-
minos
-
haddih
-
krist
-
omarbjarki
-
pattyogselma
-
ragnar73
-
sigurbjorns
-
svanurg
-
savar
-
toshiki
-
vala
-
kermit
-
thorrialmennings
Athugasemdir
Það slær hjarta í öllum..líka svokölluðum glæpamönnum eins og þeimsem björguðu þér þarna um kvöldið. Mikið hlýtur þú að hafa verið feginn minn kæriþ JÁ ÞETTA ER LJÓTA ÁSTANDIÐ OG MAÐUR ÞORIR VARLA ÐA HUGSA HOVRT ÞAÐ GETI VERIÐ AÐ VERÖLDIN ENDURSPEGLI HUGARFARI OG INNRI LÍÐAN MANNANNA. afsakaðu stóru stafina..tók ekki eftir að ég væri með capslokkið á.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 30.7.2007 kl. 10:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.