Íslendingar eru heimskir.En ekki nógu heimskir.

Kannski væri nær að forsendur í keppni um fegursta orðið á íslenskri tungu  væru aðrar.Í fyrsta lagi er orðið kærleikur komið beint úr erlendum málum(kærlighed) og þó innihald orðsins sé fallegt þá er orðið sjálft ekkert sérstaklega fallegt. Nær væri að taka rammíslensk orð eins og SÍMI eða GEYSIR eða jafnvel TÖLVA. Notum a.m.k. íslensk orð er við kjósum fegurðardrottningu íslenskra orða en ekki einhverjar útlendar slettirekur sem sí og æ rekast niður í hið ylhýra. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband