Sjóveikur í bíl

Í dag er sunnudagur16. mars.. Það minnir mig á eftirminnilega ferð margt fyrir löngu. Með Gústa rútubílstjóra. Það var nú varla rúta sem hann ók en það var kallað það á þeim tíma. Yfir beljandi fljót skyldi Gústi. Og rútan og Gústi gerðu það þrátt fyrir brúarleysi þess tíma. Margir sem voru á leiðinni urðu sjóveikir og sérstalega þeir sem sátu aftast. En sjóveiki í bifreiðum var nánast óþekkt fyrirbæri á  þeim tíma. Sjálfur komst ég klakklaust á áfangastað eftir rútuferðina. Seinna skal ég segja ykkur hvað gerðist í rútunni. Enr það  er nú vart í frásögur færandi............nema síður sé.............

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Spennandi rútuferðir, var þetta kálfsgrey eða ?

www.zordis.com, 16.3.2008 kl. 17:10

2 Smámynd: www.zordis.com

Ef gústi ætlar yfir heiðina þá gætiru kíkt í kaffi á föstudaginn langa! Settu það allavega á bak við eyrun ef þú vilt sjá nafla alheims! 

www.zordis.com, 17.3.2008 kl. 18:19

3 identicon

Tröllskessa:   "Fljúgðu nú kistan mín ..."

Stelpuskjáta: "Beeeeerguuuuur.

G. Benzen (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 13:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband