Hvað vitum við?

Þessum ósköpum er sem sagt ekki lokið. Margir eiga um sárt að binda fyrir austan fjall og við hugsum hlýtt til þeirra. Er þetta á leiðinni til Reykjavíkur? Þekkti einu sinni gamlan mann af Suðurlandi sem sífellt var að spá miklum eldum kringum Hafnarfjörð. Vonandi reynist hann ekki sannspár.
mbl.is Snarpur kippur á Hellisheiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Spennan heldur áfram vestur með hryggnum ,en ekki er hægt að vita nákvæmlega timann eða stærðina. Spái næsta skjálfta vil Kleyfarvatn á sprungu norður suður. Kveðja Árni

Árni Björn (IP-tala skráð) 2.6.2008 kl. 19:54

2 Smámynd: Bergur Thorberg

Það er nefnilega það. Ertu í málverkinu?

Bergur Thorberg, 2.6.2008 kl. 20:07

3 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Já, en það er búið að vera svo mikill órói við Kleifarvatn, heldurðu að það hafi ekki dugað til að losa spennuna þar ?  Annar sýnist mér þetta vera að færast nær Reykjavík og kannski eru þeir í sprungu norður -suður ?  

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 2.6.2008 kl. 21:16

4 Smámynd: Bergur Thorberg

Hver veit Lilja mín? Ekk'ann ég a.m.k. Kveðja.

Bergur Thorberg, 2.6.2008 kl. 22:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband